Fjör í körfu hjá 7. og 8. flokki stúlkna.
Hópur stúlkna í 7. og 8. flokki (7. og 8. bekkur grunnskólans) æfir körfu bolta af kappi hjá Keflavík undir stjórn þjálfarans Kristjönu Eir. Mikið fjör er á æfingum og stúlkurnar óhemju duglegar vi...
Hópur stúlkna í 7. og 8. flokki (7. og 8. bekkur grunnskólans) æfir körfu bolta af kappi hjá Keflavík undir stjórn þjálfarans Kristjönu Eir. Mikið fjör er á æfingum og stúlkurnar óhemju duglegar vi...
Strákarnir okkar stóðu sig vel á föstudaginn og sigruðu Skallagrím 93:80. Í kvöld sigla þeir til Grindavíkur og mæta heimamönnum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 19:15. Strákarnir eru í harðri...
Bikarmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna koma í heimsókn í Landsbankann í Reykjanesbæ föstudaginn 17. febrúar kl. 14:30. Þar ætla meistararnir að taka á móti öllum unnendum körfuboltans og...
Fyrsti leikur strákanna okkar eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson var ráðinn sem þjálfari verður á fimmtudag. Skallagrímur frá Borgarnesi koma í heimsókn í TM-höllina kl 19:15. KKDK hvetur alla Keflvík...
Stelpurnar okkar fengu heldur betur höfðinglegar móttökur þegar þær komu í TM-höllina í lögreglufylgd eftir bikarúrslitin á laugardaginn. www.karfan.is var á staðnum og myndaði stelpurnar koma heim...
Malt-bikarmeistararnir okkar hefja aftur leik í Domino´s deildinni á miðvikudag. Íslandsmeistarar síðustu þriggja ára Snæfell koma í heimsókn í TM-höllina. KKDK hvetur alla Keflvíkinga til að fjölm...
Keflavík með fjögur lið í úrslitum í Maltbikarnum 2017. Framundan í vikunni og um helgina er Maltbikarhelgin 2017 þar sem úrslitaleikir í bikarkeppni KKÍ, Maltbikarnum, verða háðir í Laugardalshöll...
Keflavíkurstúlkur leika til úrslita í Maltbikarnum gegn Skallagrím á laugardaginn