Erna Hákonardóttir komin heim
Erna Hákonardóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Keflavík, en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Erna Hákonardóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Keflavík, en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Vikuna 2. – 9. júlí fóru drengir í 9. flokki Keflavíkur í körfubolta á mót á Spáni, nánar tiltekið á Lloret de mar. Spilaðir voru 5 leikir og tókst okkar drengjum að leggja alla mótherja að velli. ...
Æfingum fyrir 1. og 2. bekk sem áttu að vera vikuna 18. til 22. júlí hefur verið frestað. Tilkynning verður send út um leið og ný tímasetning liggur fyrir.
Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hófust í vikunni með afreksæfingum fyrir 8.-10.bekk. N.k. mánudag, 13. júní hefjast æfingar fyrir 3.-7. bekk. 18-21. júlí og 24.-31. ágúst mun...
Kvennalið Keflavíkur hefur gengið frá samkomulagi við Salbjörgu Rögnu Sævarsdóttur að hún leiki með Keflavíkurstúlkum næstu tvö árin. Salbjörg er fædd árið 1991, en hún kemur frá Hamar þar sem hún spilaði sem stöðu Miðherja síðasta tímabil, skoraði 8.5 stig og hirti 8.2 fráköst að meðaltali í leik.
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 19. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinn...
Um næstu helgi verður mikil körfuboltaveisla í TM höllinni í Keflavík þegar síðari úrslitahelgi yngri flokka á Íslandsmótinu fer fram í umsjón Unglingaráðs Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Þessa ...
Keflavík hefur endurnýjað samninga við þrjá leikmenn liðsins fyrir komandi átök næstu tvö tímabil. Samningar þessir eru til tveggja ára og óskar Keflavík öllum aðilum til hamingju með samninginn. M...