Viðtlal við þjálfara mfl kvenna Jón Halldór á vf.is
Jón Halldór Eðvaldsson er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Honum til aðstoðar með liðið verður Agnar Mar Gunnarsson. Jón er að þjálfa í fyrsta skipti í efstu deild en Agnar...