Fréttir

Leikur 2. Stykkishólmi kl 19.00 í kvöld
Körfubolti | 4. apríl 2005

Leikur 2. Stykkishólmi kl 19.00 í kvöld

Þá er komið að leik númer 2. í úrslitaeinvígi Íslandsmeistara Keflavíkur og Hópbílameistara Snæfels. Fyrsta leikinn sem fór fram í Keflavík á föstudaginn vann Keflavík 90-75. Leikurinn í kvöld er í...

Minnibolti stúlkna íslandsmeistari
Körfubolti | 3. apríl 2005

Minnibolti stúlkna íslandsmeistari

Stúlkurnar í minniboltaliði Keflavíkur gerðu sér lítið fyrir og unnu Grindavík í hreinum úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn 37-34 í íþróttahúsinu við Sunnubraut í fyrr í dag. Mikil stemmning va...

Maggi og Jonni skrifa undir 2 ára samning við Keflavík
Körfubolti | 3. apríl 2005

Maggi og Jonni skrifa undir 2 ára samning við Keflavík

Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er þegar farið að vinna í leikmannamálum fyrir næsta tímabil. Í dag skrifuðu landsliðsmennirnir Maggi Gunn. og Jonni undir nýjan 2 ára samning við Keflavík....

Keflavík sigraði Grindavík 89-87, meira hér.
Körfubolti | 2. apríl 2005

Keflavík sigraði Grindavík 89-87, meira hér.

Keflavík sigraði Grindavík öðrum leik um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Keflavík er því komið 2-0 yfir og næsti leikur er á miðvikudag, þar sem Keflavík getur tryggt sér titilinn. Keflavík vann lei...

Derrick Allen í heimsókn
Körfubolti | 2. apríl 2005

Derrick Allen í heimsókn

Derrick Allen sem átti frábært tímabil með Keflavík á síðasta tímabili, er í stuttri heimsókn í Keflavík. Derrick átti m.a. frábæra leiki í Evrópukeppninni með okkur og vakti áhuga margra liða. Han...