Fréttir

Haukar-Keflavík á föstudag kl 19.30
Körfubolti | 25. janúar 2005

Haukar-Keflavík á föstudag kl 19.30

Frestaður leikur Hauka og Keflavíkur í 4 liða úrslitum bikarkeppni KKI og Lýsingar verður á föstudaginn næstkomandi. Leikurinn verður í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum kl 19.30. Leiknum var frestað v...

Fribourg þarf ekki ferðast langt í 4 liða úrslitum.
Körfubolti | 24. janúar 2005

Fribourg þarf ekki ferðast langt í 4 liða úrslitum.

Benetton Olympic Fribourg frá Sviss, liðið sem sló okkur út í 8 liða úrslitum í Fibaeurope cup mætir BC Boncourt frá sama landi. Bc Boncourt vann BK Denin frá Tékklandi samanlagt 183-166. Í hinum l...

Vinningsnúmer í happadrætti
Körfubolti | 24. janúar 2005

Vinningsnúmer í happadrætti

Vinningsnúmer í Evrópuhappadrætti Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur voru eftirfarandi: Flugmiðar til Evrópu með Flugleiðum komu á miða númer. 405 - 155 - 144 - 127 - 259 Gsm símar frá Símanum Kefla...

Undanúrslitaleik kvenna frestað
Körfubolti | 22. janúar 2005

Undanúrslitaleik kvenna frestað

Eins og margir vita hefur skæð flensa verið á sveimi hér um slóðir undanfarnar vikur. Okkar körfuboltadömur hafa ekki farið varhluta af þessari flensu og sú leiðinlega staða kom upp í gær og í dag ...

Keflavík 85 Fribourg 93. Leik lokið
Körfubolti | 20. janúar 2005

Keflavík 85 Fribourg 93. Leik lokið

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Fribourg 85-93 í Bikarkeppni Evrópu. Anthony Glover var stigahæstur með 24 stig, Nick Bradford 15 stig og Magnús Gunnarsson14. Fribourg fer því áfram en Keflavík hefur...

Tölur í hálfleik
Körfubolti | 20. janúar 2005

Tölur í hálfleik

Því miður er síðan hjá Fiba ekki að virka, svo ekki er hægt að setja leikinn upp beint. Staðan í hálfleik er 39-49 fyrir Fribourg. Tony 13, Nick 8 og Maggi 6 stig.

Leikurinn beint á fibaeurope.com
Körfubolti | 20. janúar 2005

Leikurinn beint á fibaeurope.com

Leikurinn í kvöld á móti Fribourg verður beint á netinu. Smelltu á gula ''linkinn'' hér til hliðar og við leikinn sérðu merki sem stendur ''live'' og þá ertu kominn á leikinn beint. Þar er hægt að ...