Fréttir

Kíkt inn á æfingu hjá 1. flokk
Körfubolti | 2. febrúar 2005

Kíkt inn á æfingu hjá 1. flokk

Heimsíðan leit inn á æfingu hjá 1. flokk karla áðan. Æfingar hjá strákunum eru í Heiðarskóla á mánudögum og miðvikudögum kl 1450-1540. Mikið fjör er á æfingum hjá þeim, hlaupið og hamast allann tím...

Keflavík með 4 lið í undanúrslitum í bikar yngri flokka
Körfubolti | 2. febrúar 2005

Keflavík með 4 lið í undanúrslitum í bikar yngri flokka

Keflavík er með lið í 4 flokkum í undanúrslitum bikar yngri flokka. Leikirnir fara fram 9-13 febrúar. Í 10 flokki karla mæta strákarnir Njarðvík og hinn leikurinn er KR-Snæfell. Í 9 flokki karla dr...

Reshea Bristol á leið til Keflavíkur á ný?
Körfubolti | 2. febrúar 2005

Reshea Bristol á leið til Keflavíkur á ný?

Sögusagnir hafa farið á stað að Reshea Bristol sé á leið aftur til Keflavíkur. Reshea er mjög góður leikmaður og var mjög mikilvæg liðinu áður hún hvarf á braut. Keflavíkurliðið hefur hikstað aðein...

Aðalfundur
Körfubolti | 1. febrúar 2005

Aðalfundur

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldin í K húsinu mánudaginn 7 febrúar kl 19.00.

Samkaupsmót 2005 haldið 5 og 6 mars.
Körfubolti | 1. febrúar 2005

Samkaupsmót 2005 haldið 5 og 6 mars.

Samkaupsmótið 2005 verður haldið 5 og 6 mars næstkomandi. Mótið er árlegur viðburður og er eitt stærsta og flottasta körfuboltamót á Íslandi og margir krakkarnir sem býða spennt eftir því á hverju ...

Meira af myndum á heimasíðuna
Körfubolti | 1. febrúar 2005

Meira af myndum á heimasíðuna

Það hefur lengi verið ætlunin hjá heimasíðunni að birta fleirri og betri myndir úr leikjum Mfl karla og kvenna. Eitthvað hefur verið bætt úr þessu en nú verðu mikil breyting á. Heimasíðan fékk góða...

Þriðji tapleikurinn hjá stelpunum staðreynd
Körfubolti | 1. febrúar 2005

Þriðji tapleikurinn hjá stelpunum staðreynd

Keflavík tapaði í gærkvöldi fyrir KR í 1 deild kvenna. Leikurinn var í Keflavík og lokatölur 70-77 og staðan í hálfleik 34-42. Keflavík lék í gær án erlends leikmans, en Latoya Rose var látin fara ...

Keflavík vann ÍR í Seljaskóla í kvöld
Körfubolti | 30. janúar 2005

Keflavík vann ÍR í Seljaskóla í kvöld

Keflavík sigraði ÍR í kvöld í Seljaskóla 101-93. Gunnar Einars. var stigahæstur með 25 stig, Tony og Maggi skoruðu 19 stig hvor, Nick 14 og Jonni 12 stig. Mikilvægur útisigur í höfn og toppsætið en...