Góður sigur á KR í kvöld
Í leiknum í kvöld var ekkert gefið eftir af hvorugu liði enda mikið í húfi fyrir bæði lið enda komið að lokaspreytti í deildarkeppninni. Leikurinn var í járnum fram af, þó Keflavík hafi haft naum f...
Í leiknum í kvöld var ekkert gefið eftir af hvorugu liði enda mikið í húfi fyrir bæði lið enda komið að lokaspreytti í deildarkeppninni. Leikurinn var í járnum fram af, þó Keflavík hafi haft naum f...
Arnar skorar laglega körfu. Nick í baráttu um boltann við nokkra vesturbæinga. Gunnar á leið upp völlinn. Smá hasar og dómararnir að róa manskapinn. Hvar er boltinn? Tony á fínan leik. Gunni aðeins...
Það eru margir stuðningsmenn Keflavíkur sem bíða spenntir eftir leiknum á móti KR í kvöld. Í fyrsta lagi eru komnar 2 vikur síðan Keflavík spilaði á heimavelli síðast. Í öðru lagi hafa leikir Kefla...
Keflavíkurstúlkur sigruðu granna sína úr Njarðvík í kvöld 102-85 eftir að hafa leitt með 19 stigum í hálfleik. Það má segja að Keflavík hafi lagt grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik því þær gerðu...
Nú verða allir stuðningsmenn að sameinast og mæta á leikinn í kvöld á móti Njarðvík. Keflavík þarf að ná sér á strik eftir að hafa verið í öldudal í síðustu leikjum. Keflavík hefur átt frábæru velg...
Keflavík er komið með nýjan leikmann að nafni Alex Stewart. Alex útskrifaðist frá Georgia Tech háskólanum 2004, þar sem hún lek stöðu leikstjórnanda við mjög góðan orðstír. Hún þykir góður varnarma...
Við hjá heimasíðunni höfum reynt að vera duglegir að taka myndir af leikjum í vetur og erum enn að bæta okkur. Nú eru myndirnar komnar þar sem þær eiga að vera, undir liðin myndir . Þar má m.a. sjá...
Fjallað er um lélega vítanýtingu Keflavíkur bæði í Fréttablaðinu í dag og á vísir.is. Þar kemur fram viðtal við Sigga þjálfara þar sem lofar að stóri bætingu á vítanýtingu í næstu leikjum. Annas er...