Keflavík-Fribourg kl 20.30 í kvöld
Nú er komið að leiknum sem margir hafa beðið eftir, Keflavík á móti Svissneska liðinu Benetton Olympic Fribourg. Keflavík var ofar á lista eftir riðla keppnina og fór því fyrst til Sviss og seinni ...
Nú er komið að leiknum sem margir hafa beðið eftir, Keflavík á móti Svissneska liðinu Benetton Olympic Fribourg. Keflavík var ofar á lista eftir riðla keppnina og fór því fyrst til Sviss og seinni ...
Á leiknum í kvöld mun stuðningsmannasveitin vera á sýnum stað eins og öllum alvöru leikjum. Meðlimum er margt til lista lagt, til dæmis að syngja baráttusöngva til að hvetja liðið áfram. Þeir hafa ...
Úrvalslið erlendra leikmanna Úrvalslið Íslensku leimanna Bæði úrvalslið kvenna Birna og Maggi sigruðu í 3 stiga skotkeppni og taka hér við verlaunum
Keflavík tryggði sér í gær toppsætið í Intersportdeildinni eftir sigur á Snæfell 78-69. Það verður að teljast góður árangur hjá þeim að vera í toppsæti því leikjaplanið hefur verið mjög stíft. Hér ...
Það verður sannkallaður toppslagur í Sláturhúsinu við Sunnubraut á mánudagskvöld kl 19.15, þegar Snæfellingar koma í heimsókn. Bæði lið hafa 18 stig eftir 13 umferðir. Það er ljóst að það lið sem v...
Á leiknum á móti Snæfell á mánudaginn verða seldir miðar á Evrópuleikinn, Keflavík-Fribourg . Miðinn er aðgöngumiði á leikinn ásamt því að vera happadrættismiði, þar sem vinningar eru mjög glæsileg...
Anthony Glover átti stórleik í gær í Sviss í gær eins og komið hefur fram. Tölfræði hans í FIBA Europe Cup hefur verið afar glæsileg og ekki versnaði hún eftir leik gærdagsins. Tony var stigahæstur...