Fréttir
Leikurinn beint hér á heimasíðu Keflavíkur, 30 mín í leik.
Leikurinn verður ekki inn á fibaeurope.com, svo það verður bein lýsing hér á heimasíðunni. Gerum þetta með sama hætti og hina leikina í Evrópukeppninni. .
Olympic Fribourg-Keflavík kl 18.00
Leikur Keflavíkur og Olympic Fribourg verður lýst beint á síðunni með sama hætti og öðrum leikjum okkar í Evrópukeppninni. Leikurinn byrjar kl 18.00 að Íslenskum tíma. Sá möguleiki er líka fyrir he...
Madeira - Albacomp beint
Þeim sem langar að fylgast með leik Cab Madeira og Albacomp beint á netinu þá er leikurinn að hefjast núna kl 20.30. Leiknum er varpað beint á fibaeurope.com. Þar á maður svo að smella á live merki...
Myndir úr Bikarslag Keflavíkur og Njarðvíkur
Myndir: Heimasíða Keflavíkur, Smári B
Reshea kvaddi Keflavík með stæl í stórsigri á Haukum, 100-76
Það verður mikil eftirsjá að Resheu Bristol, svo mikið er víst. Stúlkan sú er afburða leikinn körfuboltamaður og sýndi allar sínar bestu hliðar í stórskemmtilegum leik gegn Haukum fyrr í kvöld. Res...
Reshea á heimleið
Því miður fyrir unnendur og leikmenn mfl. kvenna þarf Reshea Bristol að halda heim á leið til Ameríku. Foreldrar hennar lentu í bílslysi á dögunum og hennar er þörf á heimaslóðum. Þó er ekki um líf...
Stelpurnar komust áfram í Bikarnum en strákarnir duttu úr leik
Karlalið Keflavíkur mun ekki vinna tvöfalt í ár líkt og tvö undanfarin ár, sá draumur er úti eftir tap gegn Njarðvík í kvöld, en stúlkurnar eiga hins vegar enn góðan möguleika á að verja báða stóru...

