Sigur í fyrsta leik hjá drengjaflokki
Drengjaflokkur spilaði fyrsta leik vetrarins í gærkvöldi við Hauka í Hafnarfirði en leikurinn endaði með stórsigri Keflavíkur 103-45. Í stöðunni 8-8 settu strákarnir smá pressu á Hauka og breyttu s...
Drengjaflokkur spilaði fyrsta leik vetrarins í gærkvöldi við Hauka í Hafnarfirði en leikurinn endaði með stórsigri Keflavíkur 103-45. Í stöðunni 8-8 settu strákarnir smá pressu á Hauka og breyttu s...
Morgunæfingar hefjast á morgun, þriðjudag og verður æft frá kl. 6.40 - 7.30 . Æfingarnar verða öllum opnar í 8. bekk og eldri og og það kostar ekki neitt nema gott hugarfar að láta sjá sig. Allir á...
Haukar eru Lengjubikarmeistarar kvenna 2011 eftir 63-61 spennusigur á Keflavík í úrslitum keppninnar sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Jence Rhoads fór mikinn í liði Hauka með 34 stig og ...
Stjörnumenn lögðu Keflvíkinga að velli í úrslitaleik Reykjanesmótsins á föstudaginn. Lokatölur voru 97-87 fyrir Stjörnunni. Garðbæingar leiddu 49-41 í hálfleik þar sem Keith Cothran var með 15 stig...
Menn og konur sem vilja kaupa árskort á alla leiki mfl karla og kvenna í Iceland Express deildinni (Yfir 20 leikir allt í allt) geta haft samband við leikmenn Keflavíkur eða Sævars ( 869 1926 ). Ko...
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitum Lengjubikars kvenna í gærkvöldi þegar þær lögðu KR-stúlkur að velli. Rannveig Randversdóttir, fyrrverandi leikmaður kvennaliðs Keflavíkur, var með ítar...
Árgangamót körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram 15 október 2011. Þann 15. október stendur körfuknattleiksdeild Keflavíkur fyrir árgangamóti í körfubolta. Við ætlum að byrja í árgangi 1960 og ...
Keflvíkingar höfðu betur í nágrannarimmunni á Reykjanesmótinu, en leikið var í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Loktaölur leiksins voru 80-86. Af karfan.is: Spennandi leikur þar sem Keflvíkingar voru áv...