Fréttir

Keflvíkingar með sigur í Lengjubikarnum
Karfa: Karlar | 24. október 2011

Keflvíkingar með sigur í Lengjubikarnum

Keflvíkingar héldu í ferðalag í kvöld og heimsóttu Hamarsmenn í Hveragerði, en leikið var í Lengjubikarkeppni karla. Svo fór að Keflvíkingar báru sigur úr býtum og lokatölur 83-98. Keflvíkingar byr...

Leikgleði og góð stemming á Árgangamótinu
Karfa: Hitt og Þetta | 23. október 2011

Leikgleði og góð stemming á Árgangamótinu

Laugardaginn 15. okt . fór fram árgangamót Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur 2011 . Þessi uppákoma er nýung hér sem er komin til að vera enda um stórskemmtilegan viðburð að ræða sem kryddar stemnin...

Körfuboltinn um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 21. október 2011

Körfuboltinn um helgina

Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar 1. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu heldur áfram. Meistaraflokkur karla lokar síðan helginni á sunnudagskvöld þegar þeir ...

Öruggur sigur á Valsmönnum
Karfa: Karlar | 20. október 2011

Öruggur sigur á Valsmönnum

Keflvíkingar héldu í ferðalag í kvöld sem endaði í Vodafone Höllinni, en þar mættur þeir Valsmönnum í 3. umferð Iceland Express deild karla. Sigurinn var öruggur þegar lokaflautan gall og lokatölur...

Skothelt hjá stelpunum gegn Hamri
Karfa: Konur | 19. október 2011

Skothelt hjá stelpunum gegn Hamri

Það tók ekki langan tíma fyrir Keflavíkurstúlkur að hrökkva í gang eftir erfitt tap í fyrstu umferð gegn Fjölni, en þær mættu Hamarsstúlkum í kvöld í Toyota Höllinni. Leikurinn var í raun einstefna...

Fyrsti heimaleikur kvenna í vetur
Karfa: Konur | 19. október 2011

Fyrsti heimaleikur kvenna í vetur

Keflavíkurstúlkur eiga sinn fyrsta heimaleik í kvöld, en þá mæta þær Hamarsstúlkum. Það er klárt mál að baráttan verður mikil og ekki amalegt að Jaleesa Butler muni spila gegn sínum gömlu liðsfélög...

Hópferðir Sævars styrkir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur
Karfa: Hitt og Þetta | 17. október 2011

Hópferðir Sævars styrkir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur skrifaði nýverið undir styrktarsamning við Hópferðir Sævars til tveggja ára. Með þessum samning hafa Hópferðir Sævars stimplað sig inn sem einn af stærri styrktaraði...

Keflavíkursigur með nýjan mann innanborðs
Karfa: Karlar | 17. október 2011

Keflavíkursigur með nýjan mann innanborðs

Keflvíkingar spiluðu sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í kvöld, en Tindastólsmenn voru mættir í heimsókn. Keflavík spilaði með nýjan leikmann innanborðs, en það mun vera Steven Gerard Dagustino, ...