Fréttir

KR - Keflavík í beinni í kvöld
Karfa: Karlar | 3. nóvember 2011

KR - Keflavík í beinni í kvöld

Í kvöld verður stórleikur í Iceland Express deild karla, en þá skella Keflvíkingar sér í Vesturbæinn og etja kappi við KR-inga. Bæði lið eru jöfn að stigum eftir 4 leiki, með 3 sigra og 1 tapleik. ...

Öruggur sigur á Valsmönnum
Karfa: Karlar | 1. nóvember 2011

Öruggur sigur á Valsmönnum

Keflvíkingar fengu Valsmenn í heimsókn í gærkvöldi, en leikið var í Lengjubikar karla. Valsmenn hafa því miður ekki náð sér á strik í byrjun tímabils og tapað öllum sínum leikjum, en á því var engi...

Keflavík - Valur á morgun
Karfa: Karlar | 30. október 2011

Keflavík - Valur á morgun

Lengjubikarinn heldur áfram sínu striki og á morgun mæta Valsmenn í heimsókn í Toyota Höllina. Síðast þegar þessi lið mættust, þá fór Keflavíkur með sigur af hólmi í Vodafone Höllinni. Hvetjum alla...

Keflavíkurstúlkur sigruðu grannaslaginn
Karfa: Konur | 29. október 2011

Keflavíkurstúlkur sigruðu grannaslaginn

Það biðu eflaust margir eftir grannaslag hjá Keflavík og Njarðvík í dag í Iceland Express deild kvenna, en leikurinn fór fram í Toyota Höllinni. Að vísu var frekar dapurt að sjá hversu léleg mæting...

Sigur gegn Haukamönnum í gærkvöldi
Karfa: Karlar | 29. október 2011

Sigur gegn Haukamönnum í gærkvöldi

Keflavík landaði sínum 3ja sigri í röð í gærkvöldi þegar Haukamenn komu í heimsókn, en leikið var í Toyota Höllinni í Iceland Express deild karla. Leikurinn var nokkuð fjörugur til að byrja með og ...

Körfuboltadagskrá helgarinnar - allir flokkar
Karfa: Yngri flokkar | 28. október 2011

Körfuboltadagskrá helgarinnar - allir flokkar

Fjöldi leikja er handan við hornið í körfunni næstu daga. Keflvíkingar fá Hauka í heimsókn í kvöld þegar fjórða umferð Iceland Express deildar karla klárast. Leikurinn hefst á hefðbundnum tíma kl. ...

Allir á völlinn um helgina!
Karfa: Karlar | 27. október 2011

Allir á völlinn um helgina!

Á morgun fer fram heimaleikur karla í Iceland Express deildinni, en þá mæta Haukamenn í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 19:15 og eru allir hvattir til að mæta. Sala á hamborgurum fer fram á leiknum o...

Stelpurnar tóku sigur í Vodafone Höllinni
Karfa: Konur | 27. október 2011

Stelpurnar tóku sigur í Vodafone Höllinni

Keflavíkurstúlkur lögðu Valsstúlkur að velli í kvöld, en leikið var í Iceland Express deild kvenna og fór leikurinn fram í Vodafone Höllinni. Lokatölur leiksins voru 70-84 fyrir Keflavík. Leikurinn...