Fréttir

2. umferð lýkur um helgia - Leikjadagskrá helgarinnar
Karfa: Yngri flokkar | 25. nóvember 2011

2. umferð lýkur um helgia - Leikjadagskrá helgarinnar

2. umferð á Íslandsmóti yngri flokka lýkur um helgina þegar fjöldi fjölliðamóta fer fram og þrír flokkar frá Keflavík verða í eldlínunni. Unglingaflokkur kvenna á leik í dag kl. 17.30 á Ásvöllum þa...

Keflvíkingar eru ósigraðir á toppi B-riðils
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2011

Keflvíkingar eru ósigraðir á toppi B-riðils

Keflavíkingar mættu í gærkvöldi sameiginlegu liði Hamars/Þórs Þorl. í toppslag B-riðils Drengjaflokks þar sem bæði liðin voru með fullt hús fyrir leikinn, sjö sigra í jafnmörgum leikjum. Leikurinn ...

9. flokkur í A-riðil
Karfa: Yngri flokkar | 21. nóvember 2011

9. flokkur í A-riðil

9.flokkur drengja (9. bekkur grunnskólans) lék um helgina aðra umferð Íslandsmótsins hér í íþróttahúsinu í Keflavík. Drengirnir leika í b-riðli og höfðu sett það sem markmið að komast í a-riðil og ...

Flottur sigur á Fjölnisstúlkum í gær
Karfa: Konur | 20. nóvember 2011

Flottur sigur á Fjölnisstúlkum í gær

Keflavíkurstúlkur áttu harm að hefna í gær þegar þær mættu Fjölnisstúlkum í Iceland Express deild kvenna, en fyrri leikur liðanna var einmitt fyrsti leikurinn í Iceland Express deild kvenna og þar ...

Tveir sigrar í dag.
Karfa: Yngri flokkar | 20. nóvember 2011

Tveir sigrar í dag.

Drengirnir í 9. flokki leika nú aðra umferð Íslandsmótsins hér í Toyotahöllinni, um helgina, en þeir byrjuðu mótið í dag með tveimur sigrum. Fyrri leikurinn var móti Stjörnunni og byrjuðu okkar dre...

Pétur Guðmundsson yfirgefur Keflavík
Karfa: Hitt og Þetta | 18. nóvember 2011

Pétur Guðmundsson yfirgefur Keflavík

Þjálfarinn góðkunni, Pétur Guðmundsson hefur látið af störfum fyrir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og hefur gert þriggja ára samning við karlalið Hauka í Iceland Exprss deildinni. Pétur, sem flest...

Leikjadagskrá helgarinnar
Karfa: Yngri flokkar | 18. nóvember 2011

Leikjadagskrá helgarinnar

Fjórir flokkar Keflavíkur verða í eldlínunni um helgina þegar 2. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu heldur áfram. Einn heimaleikur í "fullorðinsdeildinni"er á dagskrá á laugardag þega...

Keflavíkurstúlkur tóku toppslaginn gegn KR
Karfa: Konur | 16. nóvember 2011

Keflavíkurstúlkur tóku toppslaginn gegn KR

Keflavíkurstúlkur skelltu sér í Vesturbæinn í kvöld og mættu þar KR-stúlkum. Þetta var toppslagur kvöldsins, en bæði lið voru jöfn að stigum í deildinni fyrir þennan leik. Svo fór að Keflavík sigra...