9. flokkur í A-riðil
9.flokkur drengja (9. bekkur grunnskólans) lék um helgina aðra umferð Íslandsmótsins hér í íþróttahúsinu í Keflavík. Drengirnir leika í b-riðli og höfðu sett það sem markmið að komast í a-riðil og ...
9.flokkur drengja (9. bekkur grunnskólans) lék um helgina aðra umferð Íslandsmótsins hér í íþróttahúsinu í Keflavík. Drengirnir leika í b-riðli og höfðu sett það sem markmið að komast í a-riðil og ...
Keflavíkurstúlkur áttu harm að hefna í gær þegar þær mættu Fjölnisstúlkum í Iceland Express deild kvenna, en fyrri leikur liðanna var einmitt fyrsti leikurinn í Iceland Express deild kvenna og þar ...
Drengirnir í 9. flokki leika nú aðra umferð Íslandsmótsins hér í Toyotahöllinni, um helgina, en þeir byrjuðu mótið í dag með tveimur sigrum. Fyrri leikurinn var móti Stjörnunni og byrjuðu okkar dre...
Þjálfarinn góðkunni, Pétur Guðmundsson hefur látið af störfum fyrir Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og hefur gert þriggja ára samning við karlalið Hauka í Iceland Exprss deildinni. Pétur, sem flest...
Fjórir flokkar Keflavíkur verða í eldlínunni um helgina þegar 2. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu heldur áfram. Einn heimaleikur í "fullorðinsdeildinni"er á dagskrá á laugardag þega...
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í Vesturbæinn í kvöld og mættu þar KR-stúlkum. Þetta var toppslagur kvöldsins, en bæði lið voru jöfn að stigum í deildinni fyrir þennan leik. Svo fór að Keflavík sigra...
Það voru Hamarsmenn sem kíktu í heimsókn í Toyota Höllina í kvöld, en leikið var í Lengjubikar karla. Leikurinn varð í raun aldrei spennandi og algjör einstefna frá upphafi til enda. Lokatölur voru...
2. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu hefst um helgina. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni og hálft mót fer fram í Heiðarskóla á laugardeginum. Unglingaflokkur karla ...