Stelpurnar komnar í úrslit Subway-bikarkeppninnar!
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér sæti í úrslitaleik Subway-bikarkeppninnar þegar þær lögðu Fjölnir að velli 48-97. Það var aldrei spurning hvort liðið myndi landa sigri í leiknum og tókst öllum leikmö...

