Sigur gegn Breiðablik
Keflavík lagði Breiðablik í kvöld 75-83 í Smáranum. Draelon Burns gerði sér lítið fyrir og skoraði 27 stig í sínum fyrsta leik, en samkvæmt heimildum fór ekki mikið fyrir kappanum. Fréttaritari Kef...
Keflavík lagði Breiðablik í kvöld 75-83 í Smáranum. Draelon Burns gerði sér lítið fyrir og skoraði 27 stig í sínum fyrsta leik, en samkvæmt heimildum fór ekki mikið fyrir kappanum. Fréttaritari Kef...
Draelon Burns mun leika sinn jómfrúar-leik með Keflavík í kvöld, en þá fara strákarnir í Kópavog og mæta Breiðablik. Það verður gaman að sjá hvernig þessi nýji erlendi leikmaður mun plumma sig, en ...
Keflavíkur-stúlkur lögðu Njarðvíkur-stúlkur í dag með sannfærandi hætti. Lokatölur leiksins voru 86-64 fyrir Keflavík. Leikurinn byrjaði skelfilega fyrir Keflavík, en Njarðvík náði 9 stiga mun efti...
Það verður stórleikur í Toyota Höllinni í dag í kvennaboltanum þegar Njarðvíkur-stúlkur koma í heimsókn. Keflavíkur-stúlkur höfðu betur í fyrri viðureigninni, en Njarðvíkur-stúlkur hafa verið að ko...
Ný æfingatafla Körfuknattleiksdeildar er komin á heimasíðuna og tekur hún formlega gildi frá og með mánudeginum 11. janúar. Einnig má nálgast töfluna hér til útprentunar.
Bryndís Guðmundsdóttir var í dag valin í Úrvalslið kvenna fyrir fyrri hluta Iceland Express-deildarinnar 2009-2010 tímabilið. Því miður var hún eini Keflvíkingurinn í valinu í dag, en við óskum hen...
Keflvíkingar hafa samið við erlendan leikmann fyrir seinni hluta leiktíðar og er það Bandaríkjamaður. Sá heitir Draelon Burns, er 192 sm skotbakvörður og kemur hann frá Depaul háskólanum. Burns spi...
Það voru stoltir forráðamenn Körfuknattleiksdeildarinnar sem klöppuðu ákaft þegar Hörður Axel Vilhjálmsson var kjörinn Íþróttamaður Keflavíkur 2009 nú fyrr í kvöld, en skömmu áður hafði hann verið ...