Fréttir

Sigur í lokaleik ársins gegn Hamar
Karfa: Karlar | 19. desember 2009

Sigur í lokaleik ársins gegn Hamar

Keflvíkingar fóru á kostum í kvöld þegar þeir lögðu Hamar í Hveragerði 74-103. Þetta var jafnframt lokaleikur liðsins á árinu og var við hæfi að taka hann með trompi til þess að halda í við topplið...

Tap hjá stelpunum gegn KR
Karfa: Konur | 17. desember 2009

Tap hjá stelpunum gegn KR

KR lagði Keflavík í Iceland Express deild kvenna fyrr í kvöld og voru lokatölur 70-55. Leikurinn fór fram á heimavelli KR og sáu Keflavíkur-stúlkur aldrei til sólar í leiknum. Þær lentu undir strax...

Karlaliðið fékk Njarðvík í 8-liða bikar
Karfa: Hitt og Þetta | 15. desember 2009

Karlaliðið fékk Njarðvík í 8-liða bikar

Dregið var í 8-liða úrslit Subway-bikarkeppninnar í dag. Segja má að heppnin hafi verið með Keflavík karla og kvenna varðandi staðsetningu leikja, en bæði lið fengu heimaleik. Karlalið Keflavíkur f...

Happdrætti kvennaráðs KKDK
Karfa: Konur | 12. desember 2009

Happdrætti kvennaráðs KKDK

Kvennaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur hafið sölu á happdrættismiðum sem seldir eru í fjáröflunarskyni. Miðinn kostar 1.000kr. og eru glæsilegir vinningar í boði. Þeir eru: 1. Ferðavinni...

Bæði lið Keflavíkur komin í 8-liða úrslit
Karfa: Hitt og Þetta | 6. desember 2009

Bæði lið Keflavíkur komin í 8-liða úrslit

Karla- og kvennalið Keflavíkur tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum Subway Bikarkeppninnar. Stelpurnar áttu leik við Grindavík í Toyota Höllinni og endaði sá leikur 70-61 fyrir Keflavík. Stelpu...

Bikarleikir karla og kvenna á morgun
Karfa: Hitt og Þetta | 4. desember 2009

Bikarleikir karla og kvenna á morgun

Það verður nóg að gera fyrir gallharða stuðningsmenn Keflavíkur á morgun, því bæði strákarnir og stelpurnar eiga leik í Subway bikarkeppninni. Stelpurnar eiga leik í Toyota Höllinni klukkan 13:00 o...

Tap gegn KR
Karfa: Karlar | 3. desember 2009

Tap gegn KR

Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Iceland Express-deildinni þegar þeir tóku á móti KR í kvöld. Leikurinn byrjaði ekki gæfulega, þar sem KR-ingar komust í 0-15 og sóknarleikurinn hjá Kefl...

Keflavík - KR í kvöld
Karfa: Karlar | 3. desember 2009

Keflavík - KR í kvöld

Það verður stórleikur í Toyota Höllinni í kvöld, en þá mæta KR-ingar í heimsókn. Þetta verður fyrsti leikur Keflvíkinga á tímabilinu kanalausir og eflaust margir spenntir að sjá hvernig þeim mun re...