Fréttir

Ósigur Keflavíkur-kvenna í Grindavík
Karfa: Konur | 28. nóvember 2009

Ósigur Keflavíkur-kvenna í Grindavík

Keflavíkur-stúlkur þurftu að lúta í lægra haldi í Grindavík í dag, en lokatölur urðu 67-63 fyrir Grindavík. Leikurinn var jafn og spennandi alla leikhlutana, en þegar rúmlega 2 mínútur lifðu eftir ...

Fjölliðamót um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 27. nóvember 2009

Fjölliðamót um helgina

Það verða fimm yngri flokkar í eldlínunni á Íslandsmótinu um helgina en þá fer fram þriðja og síðasta helgarmót vetrarins í 2. umferð. Helgina 19.-20. des. fer síðan fram Actavismót Hauka sem er fy...

Gaui og Siggi stýra Stjörnuliðum KKÍ í karlaflokki
Karfa: Hitt og Þetta | 27. nóvember 2009

Gaui og Siggi stýra Stjörnuliðum KKÍ í karlaflokki

Það verður sannkallaður Keflavíkur-slagur þegar Stjörnulið KKÍ í karlaflokki mætast þann 12. desember næstkomandi. Þjálfarar núverandi tveggja efstu liða í Iceland Express-deildinni voru fengnir ti...

7. flokkur kvenna - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 25. nóvember 2009

7. flokkur kvenna - Íslandsmót

Önnur umferð á Íslandsmóti 7. flokks kvenna var haldin í KR húsinu um síðustu helgi. Þar sem fáar stúlkur æfa með 7. flokki er liðið einnig skipað stúlkum úr 6. flokki. Þær komu mjög einbeittar í a...

Sigur á Hamars-stúlkum!
Karfa: Konur | 25. nóvember 2009

Sigur á Hamars-stúlkum!

Keflavíkur-stúlkur unnu sinn fjórða sigur í röð í kvöld gegn Hamar 72-53 , en stelpurnar sýndu ótrúlegan dugnað að sigra leikinn með jafn miklum mun og raun ber vitni, eftir að hafa verið undir mes...

Keflavík - Hamar á morgun
Karfa: Konur | 24. nóvember 2009

Keflavík - Hamar á morgun

Annað kvöld mæta Hamars-stúlkur í Toyota Höllina og má búast við hörkuleik. Keflavíkur-stúlkur hafa verið á blússandi siglingu undanfarna leiki og Hamars-stúlkur eru um þessar mundir í öðru sæti Ic...

MB drengja 11 ára - Íslandsmót.
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2009

MB drengja 11 ára - Íslandsmót.

Drengirnir í minnibolta 11 ára léku um helgina í 2. umferð Íslandsmótsins, B-riðli, í Grindavík. Eftir að hafa fallið úr A-riðli, frekar svekkjandi, fyrir mánuði síðan, voru drengirnir hungraðir að...

Keflavík sigrar Grindavík!
Karfa: Karlar | 22. nóvember 2009

Keflavík sigrar Grindavík!

Keflvíkingar sigruðu Grindavík 97-89 í hörkuleik nú fyrir stundu í Toyota Höllinni. Keflvíkingar komu öskrandi grimmir til leiks og tóku sterka vörn á Grindvíkinga. Það sló þá út af laginu með þeim...