8. flokkur kvenna - Íslandsmót
Önnur umferð á Íslandsmóti 8. flokks kvenna var haldin í Grindavík um síðustu helgi. Stúlkurnar úr Keflavík mættu mjög einbeittar í alla leikina. Þær voru mjög öflugar í vörn og sókn og unnu alla l...
Önnur umferð á Íslandsmóti 8. flokks kvenna var haldin í Grindavík um síðustu helgi. Stúlkurnar úr Keflavík mættu mjög einbeittar í alla leikina. Þær voru mjög öflugar í vörn og sókn og unnu alla l...
Vegna framkvæmda sem hafnar eru við Akademíuna tekur æfingatafla körfuknattleiksdeildar umtalsverðum breytingum frá og með deginum í dag. Þó að þessar breytingar hafi legið í loftinu um hríð höfum ...
Það verður grimmur slagur annað kvöld, en þá halda Keflavíkur-stúlkur í Hafnarfjörðinn og mæta Hauka-stúlkum að Ásvöllum. Bæði þessi lið hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina og verður þar ...
ÍR-ingar voru lagðir auðveldlega í Toyota Höllinni í gærkvöldi, en lokatölur leiksins voru 107-81. Keflvíkingar voru fljótir að finna glufur á vörn ÍR-inga og nýttu sér það til hins ítrasta. Turbo ...
Það verður hörkuslagur í Toyota Höllinni í kvöld, en þá mæta ÍR-ingar í heimsókn. ÍR-ingar sitja í 8. sæti með 4 stig eftir 5 leiki, en Keflvíkingar sitja í 3. sæti eftir 5 leiki með 8 stig. Ekkert...
Keflavíkur-stúlkur voru rétt í þessu að rúlla yfir Snæfells-stúlkur, en lokatölur leiksins voru 83-56. Allt annar bragur er á Keflavíkur-liðinu um þessar mundir, en þær spiluðu einnig með nýjan lei...
Það verður hörkuslagur í Toyota Höllinni á morgun, en þá mæta Keflavíkur-stúlkur Snæfells-stúlkum. Keflavíkur-stúlkur lönduðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni gegn Njarðvík í síðustu viku og eru ti...
Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Subwaybikarsins en leikið verður 5. - 7. desember. Karlarnir fengu útileik gegn Valsmönnum eftir að hafa slegið út lið Stjörnunnar s.l. sunnudagskvöld en þeir er...