Unglingaflokkarnir fara vel af stað
Unglingaflokkar karla og kvenna hafa farið vel af stað í upphafi móts. Unglingaflokkur karla hefur leikið þrjá leiki og unnið þá alla. Fyrst léku þeir á heimavelli gegn liði Laugdæla og sigruðu 67-...
Unglingaflokkar karla og kvenna hafa farið vel af stað í upphafi móts. Unglingaflokkur karla hefur leikið þrjá leiki og unnið þá alla. Fyrst léku þeir á heimavelli gegn liði Laugdæla og sigruðu 67-...
Það verða fimm yngri flokkar í eldlínunni á Íslandsmótinu um helgina en þá fer fram þriðja og síðasta helgarmót vetrarins í fyrstu umferð. Helgina 31. okt. -1. nóv. er síðan ekkert leikið á Íslands...
Keflavík mætti Fjölnismönnum í gærkvöldi í Toyota Höllinni og fengu þar auðveldan sigur. Lokatölur voru 96-54 fyrir heimamönnum. Keflavík hafði undirtökin allt frá byrjun leiks og hélt forystunni ú...
Keflvíkingar leika sinn þriðja leik í kvöld, fimmtudag, í Iceland Express deild karla þegar þeir mæta spræku liði Fjölnis úr Grafarvogi í Toyota höllinni kl.19.15. Fjölnismenn sem voru nálægt því a...
Bæði lið Keflavíkur þurftu að lúta í lægra haldi í kvöld og í gærkvöldi. Eftirfarandi umfjöllun um karlaleikinn er fengin af vef Víkurfrétta ( www.vf.is ): Leikurinn var jafn lengst framan af. Stja...
Drengjaflokkur lék sinn þriðja leik á Íslandsmótinu þegar þeir heimsóttu lið ÍBV í gær, sunnudag. Mikið basl var á okkar drengjum í fyrri hálfleik þar sem varnarleikurinn var slakur og var jafnt á ...
Karlalið Keflavíkur spilaði sinn fyrsta leik í Iceland Express deildinni í vetur gegn Breiðablik og fór leikurinn fram í Toyota Höllinni. Strákarnir sigruðu leikinn örugglega, en lokatölur voru 96-...
Það gekk mjög vel hjá 7. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Stúlkurnar sem hafa sl. tvö ár notið þjálfunar Jóns Guðmundsonar höfðu mikla yfirburði og unnu alla leikina með glæsibrag. Ke...