Fréttir

Tími þjálfarabreytinga
Karfa: Hitt og Þetta | 6. september 2009

Tími þjálfarabreytinga

Eitt af því sem að einkennt hefur starf körfunnar í Keflavík er að litlar mannabreytingar hafa verið í þjálfun hjá deildinni. Til að mynda hefur M.fl.karla nánast haft tvo þjálfara síðustu 20 árin ...

Þjálfarar yngri flokka 2009-2010
Karfa: Unglingaráð | 5. september 2009

Þjálfarar yngri flokka 2009-2010

Þá er orðið ljóst hverjir muni þjálfa yngri flokka félagsins n.k. tímabil. Eins og áður hefur verið getið mun Einar Einarsson starfa sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar og munu tveir árganga...

Snæfell sigrar Reykjanes Cup Invitational
Karfa: Karlar | 5. september 2009

Snæfell sigrar Reykjanes Cup Invitational

Snæfell lagði Njarðvík í kvöld með 99 stigum gegn 81 og báru þeir þar af leiðandi sigur úr býtum í þessu fyrsta móti Reykjanes Cup Invitational. Atkvæðamestur í liði Snæfells var Jón Ólafur Jónsson...

Æfingatafla yngri flokka
Karfa: Unglingaráð | 4. september 2009

Æfingatafla yngri flokka

Æfingataflan tekur formlega gildi n.k. mánudag í öllum sölum nema í Akademíunni en þar hefjast æfingar ekki fyrr en n.k. þriðjudag. Athugið að breytingar á töflunni gætu átt sér stað á næstu daga o...

Keflavík spilar um 3-4 sæti eftir sigur
Karfa: Karlar | 4. september 2009

Keflavík spilar um 3-4 sæti eftir sigur

Keflvíkingar sigruðu Stjörnumenn í kvöld með 84 stigum gegn 68 í Reykjanes Cup Invitational mótinu. Sá sigur dugði þó ekki til, þar sem Keflavík þurfti að sigra leikinn með 17 stiga mun eða meira t...

Konur og karlar keppa í kvöld
Karfa: Hitt og Þetta | 3. september 2009

Konur og karlar keppa í kvöld

Nóg verður um að vera í Reykjanesbæ í kvöld og geta aðdáendur körfuknattleiks hérna suður með sjó ekki kvartað undan því að leiðast. Í Reykjanes Cup Invitational mæta karlarnir Stjörnunni í Toyota ...

Æfingataflan nálgst
Karfa: Unglingaráð | 1. september 2009

Æfingataflan nálgst

Vinna við nýja æfingatöflu Körfuknattleiksdeildar er vel á veg komin og verður komin á heimasíðuna á miðvikudagskvöld eða fimmtudag. Enn á deildin þó eftir að fá staðfestingu á nokkrum tímum frá þe...

Keflavík mætir Njarðvík í kvöld
Karfa: Karlar | 1. september 2009

Keflavík mætir Njarðvík í kvöld

Það verður barist til síðasta blóðdropa þegar Keflavík mætir Njarðvík í kvöld í Reykjanes Cup Invitational mótinu. Leikurinn hefst klukkan 20:45 og verður fróðlegt að sjá hvernig liðin eru að koma ...