Fréttir

ALLIR á unglingalandsmót
Karfa: Hitt og Þetta | 20. júlí 2009

ALLIR á unglingalandsmót

Nú styttist í mögnuðustu fjölskylduhátíð sumarsins þegar 12. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmótin eru góð blanda af fjölbreyttri íþróttakep...

Almar og Halldór skrifa undir hjá Keflavík
Karfa: Karlar | 1. júlí 2009

Almar og Halldór skrifa undir hjá Keflavík

Í kvöld skrifuðu Almar Stefán Guðbrandsson (19 ára) og Halldór Halldórsson (25 ára) undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Það var Þorsteinn Lár Ragnarsson, nýskipaður framk...

Sigurður Ingimundarson kveður herbúðir Keflvíkinga
Karfa: Karlar | 24. júní 2009

Sigurður Ingimundarson kveður herbúðir Keflvíkinga

Sigurður Ingimundarson hefur ákveðið að taka tilboði sænska liðsins Solna um þjálfun liðsins og halda út á vit ævintýranna á næsta tímabili. Það er ljóst að þetta er stórt skarð í lið Keflavíkur en...

Körfuboltakaffi á 17. júní
Karfa: Hitt og Þetta | 16. júní 2009

Körfuboltakaffi á 17. júní

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur verður með veglegt kaffihlaðborð á 17. júní sem hefst kl. 15.00 í Myllubakkaskóla. Það eru stelpurnar í meistaraflokki sem sjá um veisluna og eru allir velunnarar kö...

NM unglinga komið á fulla ferð
Karfa: Unglingaráð | 21. maí 2009

NM unglinga komið á fulla ferð

Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Solna í Svíðþjóð hófst í gær þega U18 ára lið karla og kvenna léku sína fyrstu leiki. Stelpurnar áttu erfiðan dag en þær mættu sterku liði Finna sem sýndi eng...

K markaðurinn í Samkaupshúsinu
Karfa: Hitt og Þetta | 13. maí 2009

K markaðurinn í Samkaupshúsinu

Við viljum minna fólk á að K markaðurinn er opinn mánudaga til laugardaga frá 13-19 í Samkaupshúsinu. Þar er hægt að fá nýjar og notaðar vörur á frábæru verði, allt til styrktar Körfuknattleiksdeil...

Lokhóf yngri flokka yfirstaðið
Karfa: Unglingaráð | 11. maí 2009

Lokhóf yngri flokka yfirstaðið

Lokahóf yngri flokka fór fram á föstudag í Toyota höllinni við Sunnubraut. Veittar voru viðurkenningar í drengja- og stúlknaflokkum. Eftir að ungviðin höfðu fengið viðurkenningar fyrir frammistöðu ...

Munið lokahóf yngri flokka í dag
Karfa: Unglingaráð | 8. maí 2009

Munið lokahóf yngri flokka í dag

Lokahóf yngri flokka fer fram í Toyota höllinni í dag föstudaginn 8. maí kl. 18.00 . Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir tímabilið auk þess sem við munum renna yfir árangur allra flokka...