Fréttir

Siggi Þorsteins og Birna Valgarðs í Úrvalslið KKÍ
Karfa: Hitt og Þetta | 5. maí 2009

Siggi Þorsteins og Birna Valgarðs í Úrvalslið KKÍ

Lokahóf KKÍ var haldið á laugardaginn síðastliðin og eiga Keflvíkingar þrjá fulltrúa sem fengu viðurkenningu þetta kvöldið. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, eða Ísafjarðartröllið, var valinn ásamt Bir...

Keflavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 26. apríl 2009

Keflavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki

Keflavík varð í dag Íslandsmeistari í Stúlknaflokki þegar þær lögðu Snæfell 41-56 í úrslitaleik í DHL-höllinni. María Ben Jónsdóttir ( Jón Ben ) var valin besti maður leiksins en hún skoraði 15 sti...

Keflavík Íslandsmeistari í unglingaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 26. apríl 2009

Keflavík Íslandsmeistari í unglingaflokki

Keflvíkingar unnu FSu 102-78 í úrslitaleik unglingaflokks karla en staðan í hálfleik var 57-38 Keflavík í vil. Hörður Axel Vilhjálmsson var valinn besti maður leiksins en hann skoraði 34 stig, tók ...

Öll Keflavíkurliðin leika til úrslita í dag
Karfa: Yngri flokkar | 26. apríl 2009

Öll Keflavíkurliðin leika til úrslita í dag

Keflvíkingar áttu þrjú lið í undanúrslitum yngri flokka þessa seinni úrslitahelgi Íslandsmótsins og skemmst er frá því að segja að öll eru þau komin í úrslit eftir frábæra sigra. Stúlknaflokkur kom...

Unglingaflokkur karla í úrslitaleikinn
Karfa: Yngri flokkar | 25. apríl 2009

Unglingaflokkur karla í úrslitaleikinn

Unglingaflokkur karla sigraði Fjölnisdrengi í gær (föstudagskvöld) í fyrri undanúrslitaleik Íslandsmótsins og mæta því Selfyssingum í úrslitaleiknum á Sunnudag, en Fsu drengir unnu í gær Hauka nokk...

Úrslit yngri flokka: Seinni keppnishelgi
Karfa: Yngri flokkar | 24. apríl 2009

Úrslit yngri flokka: Seinni keppnishelgi

Um helgina fer fram seinni keppnishelgin í úrslitum yngri flokka og eigum við Keflvíkingar þrjú lið í undanúrslitum. Leikið verður í DHL-höllinni. Í dag kl. 18.30 leikur Unglingaflokkur karla gegn ...

Keflavík ungir höfðu betur
Karfa: Karlar | 23. apríl 2009

Keflavík ungir höfðu betur

Keflavíkurlið karla 2009 mætti Keflavíkurliðinu frá 1989 í bráðfjörugum leik í gær. Aukakílóin og stirðleikinn áttu stóran þátt í tapi 1989 liðsins þrátt fyrir að þeir gerðu sitt bestu í að sýna sn...