Karfan og Ljósalögin 2002-2009 sameina krafta sína
Næstu daga munu stúlkur frá Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ganga í hús og bjóða til sölu nýjan og glæsilegan safndisk sem gefinn er út í tilefni 10. ára afmælis Ljósanætur. Á disknum sem ber nafni...