Fréttir

Karfan og Ljósalögin 2002-2009 sameina krafta sína
Karfa: Unglingaráð | 30. ágúst 2009

Karfan og Ljósalögin 2002-2009 sameina krafta sína

Næstu daga munu stúlkur frá Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ganga í hús og bjóða til sölu nýjan og glæsilegan safndisk sem gefinn er út í tilefni 10. ára afmælis Ljósanætur. Á disknum sem ber nafni...

Reykjanes Cup Invitational
Karfa: Karlar | 30. ágúst 2009

Reykjanes Cup Invitational

Körfuboltamótið Reykjanes Cup Invitational verður haldið 1. - 4. september næstkomandi í Reykjanesbæ. Sex lið eru skráð til leiks en þau eru: Keflavík, Njarðvík, Grindavík, KR, Snæfell og Stjarnan....

KARFA-INNRITUN YNGRI FLOKKA
Karfa: Unglingaráð | 24. ágúst 2009

KARFA-INNRITUN YNGRI FLOKKA

Innritun yngri flokka fer fram í K-húsinu við Hringbraut n.k. miðviku- og fimmtudag milli kl. 17.00 - 20.00 báða dagana. Á næstu dögum verða kynntir til sögunar þeir þjálfarar sem munu starfa hjá d...

Landsleikir karla og kvenna
Karfa: Hitt og Þetta | 18. ágúst 2009

Landsleikir karla og kvenna

Nú framundan eru fimm heimaleikir hjá landsliðunum okkar og hefst sá fyrsti á morgun hjá kvennalandsliðnu á Ásvöllum kl 19.15 gegn Hollandi. Í karlaliði Hollands eru m.a. tveir leikmenn sem spila í...

Karfan blómstraði á unglingalandsmótinu
Karfa: Unglingaráð | 13. ágúst 2009

Karfan blómstraði á unglingalandsmótinu

Um 60 unglingar á aldrinum 11-18 ára tóku þátt í körfuknattleikskeppni unglingalandsmótsins sem haldið var á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, en alls voru rúmlega 80 keppendur frá Keflavík á m...

Unglingalandsmótið fær frábærar viðtökur
Karfa: Hitt og Þetta | 28. júlí 2009

Unglingalandsmótið fær frábærar viðtökur

Nú þegar skráningu er lokið á 12. Unglingalandsmót UMFÍ er ljóst að mikið fjölmenni verður frá Keflavík á mótinu og reiknum við minnst 100 fjölskyldum á svæðið. Alls hafa 84 keppendur verið skráðir...

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig
Karfa: Hitt og Þetta | 23. júlí 2009

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til keppni á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Rífandi gangur hefur verið í skráningunni og nú þegar hafa u.þ.b. 70 keppendur á a...

Guðjón Skúlason þjálfar Keflavík
Karfa: Karlar | 21. júlí 2009

Guðjón Skúlason þjálfar Keflavík

Guðjón Skúlason skrifaði undir þriggja ára samning um þjálfun meistaraflokks karla nú fyrir stundu. Guðjón lék með Keflavík á árunum 1983-2006, fyrir utan tímabilið 1994-1995, en þá lék hann með Gr...