Fréttir

Yngri flokkarnir komnir á fulla ferð
Karfa: Yngri flokkar | 16. október 2009

Yngri flokkarnir komnir á fulla ferð

Fyrstu fjölliðamót vetrarins fóru fram um s.l. helgi. A-lið stúlknaflokks lék í A-riðli sem fór fram í Njarðvík og B- liðið keppti í Hveragerði á laugardeginum. 8. flokkur kvenna lék í Smáranum og ...

Fyrsti heimaleikur vetrarins!
Karfa: Karlar | 14. október 2009

Fyrsti heimaleikur vetrarins!

Fyrsti heimaleikur vetrarins fer fram föstudaginn næstkomandi kl. 19:15 og eru það Breiðabliksmenn sem mæta í heimsókn. Við munum vera með sölu á Vildarkortum Körfunnar, ásamt því að taka niður nöf...

8. flokkur stúlkna - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 11. október 2009

8. flokkur stúlkna - Íslandsmót

Vel gekk hjá 8. flokki stúlkna á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Þær unnu alla leikina með glæsibrag. Lokatölur leikja voru þessar: Keflavík – Breiðablik 73–10 Keflavík – Grindavík 68–22 Keflavík – Í...

Stuðningsmannaklúbburinn kominn í gírinn
Karfa: Hitt og Þetta | 8. október 2009

Stuðningsmannaklúbburinn kominn í gírinn

K -klúbburinn hefur tekið að sér sölu á VIP-sætunum á stuðningsmannabekkjunum niðri í Toyota höllinni og er markmiðið að hleypa auknu lífi í klúbbinn og fylla hann fyrir nóvemberlok. Þeir stuðnings...

Vildarkort Körfunnar í Keflavík komin í hús!
Karfa: Hitt og Þetta | 6. október 2009

Vildarkort Körfunnar í Keflavík komin í hús!

Með breyttum aðstæðum í íslensku efnahagslífi hefur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur séð sig knúna til þess að leita nýrra leiða til þess að fá fé inn í félagið. Ein af þessum leiðum hefur litið dag...

Dyggur stuðningsmaður fellur frá
Karfa: Hitt og Þetta | 1. október 2009

Dyggur stuðningsmaður fellur frá

Stjórn Keflavíkur vill nota tækifærið til þess að heiðra minningu stuðningsmanns liðsins sem er fallinn frá. Gunnar Þór Sveinbjörnsson lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á s.l. þriðjudag eftir he...

Tap hjá kvenna- og karlaliði
Karfa: Karlar | 28. september 2009

Tap hjá kvenna- og karlaliði

Í kvöld fóru fram tveir leikir í Toyota Höllinni í Powerade bikarkeppninni. Í fyrri leiknum mættu Keflavíkur-stúlkur þeim gulklæddu í Grindavík og lutu þær í lægra haldi, 41-49. Keflavíkur-stúlkur ...

2 leikir í Powerade-bikarnum í Keflavík á morgun (sunnudag)
Karfa: Karlar | 26. september 2009

2 leikir í Powerade-bikarnum í Keflavík á morgun (sunnudag)

2 leikir verða háðir í íþróttahúsinu við Sunnubraut á morgun, þ.e.a.s. sunnudaginn 27. september. Stelpurnar mæta UMFG og hefst sá leikur klukkan 17:00. Hjá strákunum verða Njarðvíkingar í heimsókn...