Þriðji sigurinn í röð
Þar sem fréttaritari keflavik.is/karfan var ekki á Selfossi í gær, verður látið nægja að birta hér umfjöllun frá karfan.is: Keflvíkingar eru á beinu brautinni og í kvöld lönduðu þeir sínum þriðja d...
Þar sem fréttaritari keflavik.is/karfan var ekki á Selfossi í gær, verður látið nægja að birta hér umfjöllun frá karfan.is: Keflvíkingar eru á beinu brautinni og í kvöld lönduðu þeir sínum þriðja d...
Eftir að hafa tapað öllum leikjum sínum í mb.karla í síðasta fjölliðamóti á síðustu leiktíð mættu strákarnir til leiks í fyrsta fjölliðamót þessa árs staðráðnir í að gera betur. Núna er leikið á kö...
Keflavíkur-drengir lönduðu góðum sigri í gærkvöldi gegn Snæfell, en lokatölur voru 90-76 fyrir Keflavík. Það fór ekki framhjá neinum að það var góð og þétt vörn sem skóp sigurinn, en þó vantar ýmis...
Keflavíkur-stúlkur mættu KR-stúlkum í gærkvöldi í Toyota Höllinni. Leikurinn byrjaði af krafti og voru það KR-stúlkur sem höfðu yfirhöndina þegar líða fór á leikhlutann. Keflavíkur-stúlkur voru þó ...
Stelpurnar í 5. bekk fóru til Sauðárkróks um s.l. helgi og kepptu þar á sínu fyrsta Íslandsmóti í C-riðli. Þær munu keppa sem B-lið Keflavíkur í minnibolta 11. ára í vetur og eru því að spila eitt ...
Unglingaflokkar karla og kvenna hafa farið vel af stað í upphafi móts. Unglingaflokkur karla hefur leikið þrjá leiki og unnið þá alla. Fyrst léku þeir á heimavelli gegn liði Laugdæla og sigruðu 67-...
Það verða fimm yngri flokkar í eldlínunni á Íslandsmótinu um helgina en þá fer fram þriðja og síðasta helgarmót vetrarins í fyrstu umferð. Helgina 31. okt. -1. nóv. er síðan ekkert leikið á Íslands...
Keflavík mætti Fjölnismönnum í gærkvöldi í Toyota Höllinni og fengu þar auðveldan sigur. Lokatölur voru 96-54 fyrir heimamönnum. Keflavík hafði undirtökin allt frá byrjun leiks og hélt forystunni ú...