Jón Ólafsson gaf körfunni 5000 lítra af vatni
Jón Ólafsson og fyrirtæki hans, Icelandic Glacial, gaf körfuknattleiksdeild Keflavíkur um 5000 lítra af vatni á dögunum. Körfuknattleiksdeildin ætlar að nýta sér þennan styrk til að fjármagna þann ...
Jón Ólafsson og fyrirtæki hans, Icelandic Glacial, gaf körfuknattleiksdeild Keflavíkur um 5000 lítra af vatni á dögunum. Körfuknattleiksdeildin ætlar að nýta sér þennan styrk til að fjármagna þann ...
Innritun í körfubolta verður í K-húsinu við Hringbraut 108 þann 1. og 2. september kl. 17:00 – 20:00. Vonumst til að sjá sem flesta bæði nýja sem eldri iðkendur. Æskilegt er að foreldrar/forráðamen...
Leikmaðurinn hetir Steven Dagostino og með Ítalskt vegabréf. Hann er 180 cm á hæð og spilaði me St. Rose university sem er D2 skóli. Steve var 1.team All American í skólanum. Auk þess að vera lykil...
Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa samið við bandaríska leikmanninn Tracy Walker og mun hún taka við af TaKeshu Watson í Keflavíkurliðinu sem hefur verið einn sterkasti leikmaður deildarinnar síðastl...
Þann 19. júlí síðastliðinn fór fram lítið og nett götukörfuboltamót á Sport Court vellinum við Toyotahöllina í Reykjanesbæ. Mótið var aðeins auglýst með eins dags fyrirvara en þrátt fyrir það voru ...
Streetball-keppni verður haldin á Holtaskólavellinum á laugardag kl.13.00. Völlurinn er við hliðina á Toyotahöllinni og mjög mikið notaður enda sá glæsilegasti á landinu. Nokkur svona götukörfubolt...
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík hefur gert tveggja ára samning við spænska B-deildarfélagið Melilla. Þetta staðfesti Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Ke...
9 hressir krakkar dvelja þessa dagana í körfuboltabúðum á vegum Philadelphia 76ers í Pocano fjallgarðinum í Pennsylvaníuríki. Æfingabúðirnar hófust sl. sunnudag og lýkur dvölinni ekki fyrr en föstu...