Fréttir

Fréttir frá Frakklandi
Körfubolti | 16. október 2005

Fréttir frá Frakklandi

Þeir félagar Nick og Tony léku gegn hvorum öðrum á miðvikudaginn síðastliðinn í frönsku ProA deildinni. Liðin hans Tony, Brest, hafði betur í þeim leik 88-78. Tony var með 4 stig en Nick náði ekki ...

7.flokkur drengir
Karfa: Yngri flokkar | 16. október 2005

7.flokkur drengir

Nú hafa þessir peyjar keppt tvær helgar í röð. Síðustu helgi léku þeir í Njarðvík og unnu tvo leiki, Tindastól og Fjölni, en töpuðu með þremur fyrir Breiðablik og Njarðvík í hörkuleikjum. Leikurinn...

11. flokkur áfram í B-riðli
Karfa: Yngri flokkar | 16. október 2005

11. flokkur áfram í B-riðli

B-riðill 11. flokks karla spilaði fjölliðamót hér á sunnubrautinni um helgina. Eftir tvo góða og sannfærandi sigra okkar manna í gær gegn Haukum og Grindavík, áttu strákarnir því miður dapran dag í...

Annar sigur hjá unglingaflokki karla
Karfa: Yngri flokkar | 16. október 2005

Annar sigur hjá unglingaflokki karla

Unglingaflokkur karla spilaði við Hauka í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirðinum sl. föstudagskvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til strákarnir okkar sigu fram úr á lokamínútunu...

Fjör í Heiðarskóla
Karfa: Yngri flokkar | 15. október 2005

Fjör í Heiðarskóla

Stelpurnar hennar Erlu Reynis í Minnibolta 10 og 11 ára, léku æfingaleiki við stelpurnar úr Njarðvík í gær föstudag 14.10. Greinilegt að þarna eru fjölmennir flokkar á ferð, því leikið var á tveimu...

Ný og endurbætt æfingatafla
Karfa: Yngri flokkar | 13. október 2005

Ný og endurbætt æfingatafla

Ný og endurbætt æfingatafla er komin á netið, og eru helstu breytingar tengdar íþróttasal Akademíunar. Það er þó en smá vankvæði á þess öllu saman. Akademían á erfitt með að taka á móti okkur vegna...

Henning á leið til Keflavíkur
Körfubolti | 13. október 2005

Henning á leið til Keflavíkur

Keflavík hefur gert samning við Adrian Henning 203 cm. framherja um að spila með liðinu í vetur og leysa Jason Kalsow af hólmi. Adrian kemur frá Austin Peay háskólanum í USA, þar sem hann var með 1...