Keflavík sigraði Skallagrím, tölfræði
Keflavík sigraði Skallagrím í kvöld í miklum stiga og villuleik. Keflavík vann leikinn 105-96, en staðan í hálfleik var 54-46 fyrir heimamenn. Stigahæstir Keflvíkinga voru Jón Nordal sem átti frábæ...
Keflavík sigraði Skallagrím í kvöld í miklum stiga og villuleik. Keflavík vann leikinn 105-96, en staðan í hálfleik var 54-46 fyrir heimamenn. Stigahæstir Keflvíkinga voru Jón Nordal sem átti frábæ...
Þeir félagar Nick og Tony léku gegn hvorum öðrum á miðvikudaginn síðastliðinn í frönsku ProA deildinni. Liðin hans Tony, Brest, hafði betur í þeim leik 88-78. Tony var með 4 stig en Nick náði ekki ...
Nú hafa þessir peyjar keppt tvær helgar í röð. Síðustu helgi léku þeir í Njarðvík og unnu tvo leiki, Tindastól og Fjölni, en töpuðu með þremur fyrir Breiðablik og Njarðvík í hörkuleikjum. Leikurinn...
B-riðill 11. flokks karla spilaði fjölliðamót hér á sunnubrautinni um helgina. Eftir tvo góða og sannfærandi sigra okkar manna í gær gegn Haukum og Grindavík, áttu strákarnir því miður dapran dag í...
Unglingaflokkur karla spilaði við Hauka í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirðinum sl. föstudagskvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til strákarnir okkar sigu fram úr á lokamínútunu...
Stelpurnar hennar Erlu Reynis í Minnibolta 10 og 11 ára, léku æfingaleiki við stelpurnar úr Njarðvík í gær föstudag 14.10. Greinilegt að þarna eru fjölmennir flokkar á ferð, því leikið var á tveimu...
Oft hafa heimsóknir Keflavíkurpilta í Seljaskóla verið erfiðar á liðnum árum og fyrstu mínútur leiksins í kvöld bentu til þess að ströggl gæti verið í vændum. Keflavíkurliðið pressaði allan völl fr...
Ný og endurbætt æfingatafla er komin á netið, og eru helstu breytingar tengdar íþróttasal Akademíunar. Það er þó en smá vankvæði á þess öllu saman. Akademían á erfitt með að taka á móti okkur vegna...