Giltner sagt upp - Stephen McDowell í hans stað
Keving Giltner, bandaríska skotbakverðinum í liði Keflavíkur, hefur verið sagt upp og mun hann því ekki leika fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. Gitlner þótti ekki standa undir þeim væntingum sem til hans voru gerðar og þótti því farsælasta lausnin að láta leikmanninn fara.