Fréttir

Bikahátíð í Njarðvík um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 25. febrúar 2010

Bikahátíð í Njarðvík um helgina

Mikil bikarhátíð fer fram í Njarðvík um helgina þegar leikið verður til úrslita í Bikarkeppni KKÍ í yngri flokkunum. Keflavík á þrjú lið í úrslitum að þessu sinni og eru það allt stúlknaflokkar þar...

7 stelpur frá Keflavík á NM
Karfa: Yngri flokkar | 25. febrúar 2010

7 stelpur frá Keflavík á NM

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða hafa lokið við að velja 12 manna hópa fyrir Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð 12.-16. maí næstkomandi. Keflavík á þarna 7 leikmenn og koma þeir allir úr stúlknaf...

Stelpurnar sigruðu í Grindavík
Karfa: Konur | 24. febrúar 2010

Stelpurnar sigruðu í Grindavík

Keflavíkurstúlkur rétt mörðu sigur í Grindavík í kvöld, en leikurinn fór í framlengingu og voru lokatölur 76-79. Liðin skiptust á að hafa forystu út leikinn en á lokamínútunum var allt í járnum. Gr...

Fréttir af unglingaflokki og drengjaflokki
Karfa: Yngri flokkar | 23. febrúar 2010

Fréttir af unglingaflokki og drengjaflokki

Unglingaflokkur Byrjaði árið á að tapa 3 af fyrstu 4 leikjum sínum....en liðið hefur vonandi fundið taktinn eftir 2 flotta sigra undanfarið.... Keflavík - Valur 90 - 78 Keflavík - ÍR 105 - 67 (útil...

Kvennaboltinn: Grindavík - Keflavík á morgun
Karfa: Konur | 23. febrúar 2010

Kvennaboltinn: Grindavík - Keflavík á morgun

Keflavíkurstúlkur fara í Grindavík á morgun og mun eiga sér stað hörkuleikur þar alveg klárlega. Þetta er næstsíðast leikurinn í deildinni, en það liður sem endar í öðru sæti fær að sleppa við 8-li...

Haukastúlkur bikarmeistarar
Karfa: Konur | 20. febrúar 2010

Haukastúlkur bikarmeistarar

Haukastúlkur lögðu Keflavíkurstúlkur fyrr í dag í úrslitaleik Subway-bikarsins, en lokatölur voru 83-77. Leikurinn var jafn og spennandi fram af, en það var ekki fyrr en í 4. leikhluta að Haukastúl...

Styttist óðum í úrslitin!
Karfa: Konur | 19. febrúar 2010

Styttist óðum í úrslitin!

Nú styttist í bikarhátíðina og stemningin að aukast hjá liðunum og áhorfendum. Besti leikmaður leiksins: Sú nýjung verður í úrslitaleikjunum á morgun að valinn verður besti leikmaður í leikjunum. Þ...

Úrslitaleikur bikars á laugardag (uppfært með viðtölum)
Karfa: Konur | 17. febrúar 2010

Úrslitaleikur bikars á laugardag (uppfært með viðtölum)

Það verður magnþrungin stund fyrir kvennalið Keflavíkur og stuðningsmenn á laugardaginn, en þá mæta þær Haukastúlkum í úrslitum Subway-bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan ...