Keflavík bikarmeistari í 9. flokki kvenna
Fyrsta bikarúrslitaleik helgarinnar í Ljónagryfjunni er nýlega lokið með sigri Keflavíkur á Breiðablik í 9.flokki kvenna 56-44. Við óskum stelpunum til hamingju með titilinn en það má sjá umfjallan...
Fyrsta bikarúrslitaleik helgarinnar í Ljónagryfjunni er nýlega lokið með sigri Keflavíkur á Breiðablik í 9.flokki kvenna 56-44. Við óskum stelpunum til hamingju með titilinn en það má sjá umfjallan...
Tindastólsmenn komu í fýluferð til Keflavíkur í dag þegar þeir töpuðu í Toyota Höllinni, en lokatölur leiksins voru 106-79 fyrir Keflavík. Keflvíkingar komust yfir í leiknum eftir um eina og hálfa ...
Samkvæmt skipulagi eiga Tindastólsmenn að mæta í Toyota Höllina á morgun klukkan 19:15 og spila við Keflvíkinga. Nú er afleitt veður úti og því spurning hvort eitthvað verði af þeim leik. Engar fré...
Mikil bikarhátíð fer fram í Njarðvík um helgina þegar leikið verður til úrslita í Bikarkeppni KKÍ í yngri flokkunum. Keflavík á þrjú lið í úrslitum að þessu sinni og eru það allt stúlknaflokkar þar...
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða hafa lokið við að velja 12 manna hópa fyrir Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð 12.-16. maí næstkomandi. Keflavík á þarna 7 leikmenn og koma þeir allir úr stúlknaf...
Keflavíkurstúlkur rétt mörðu sigur í Grindavík í kvöld, en leikurinn fór í framlengingu og voru lokatölur 76-79. Liðin skiptust á að hafa forystu út leikinn en á lokamínútunum var allt í járnum. Gr...
Unglingaflokkur Byrjaði árið á að tapa 3 af fyrstu 4 leikjum sínum....en liðið hefur vonandi fundið taktinn eftir 2 flotta sigra undanfarið.... Keflavík - Valur 90 - 78 Keflavík - ÍR 105 - 67 (útil...
Keflavíkurstúlkur fara í Grindavík á morgun og mun eiga sér stað hörkuleikur þar alveg klárlega. Þetta er næstsíðast leikurinn í deildinni, en það liður sem endar í öðru sæti fær að sleppa við 8-li...