Úrslitakeppni kvenna hefst á föstudag
Keflavíkurstúlkur fá lítið frí þessa dagana sökum þess að þær höfnuðu í 3. sæti deildarinnar eftir tap gegn Hamarsstúlkum. Þeirra fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar verður...
Keflavíkurstúlkur fá lítið frí þessa dagana sökum þess að þær höfnuðu í 3. sæti deildarinnar eftir tap gegn Hamarsstúlkum. Þeirra fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar verður...
Keflavíkurstúlkur riðu ekki feitum hesti þegar þær mættu Hamarsstúlkum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 85-101 fyrir Hamar. Hamarsstúlkur voru yfir nær allan leikinn, en þó komu kaflar þar sem a...
Það verður hart barist á morgun í Toyota Höllinni þegar Hamarsstúlkur koma í heimsókn. Þetta er síðasti leikurinn í riðlakeppni Iceland Express-deildarinnar, en það lið sem sigrar á morgun sleppur ...
Stúlkurnar í 10.flokki kvenna urðu í dag bikarmeistarar KKÍ þegar þær unnu öruggan sigur á liði Hauka 53-34. Við sendum stelpunum hamingjuóskir með titilinn en það má sjá umfjallanir um leikinn á h...
Stúlknaflokkur Keflavíkur þurfti að sig sigraðar gegn Haukum í tvísýnum leik í úrslitum bikarkeppni KKÍ í gær 71-68. Sigur Haukastúlkna var nokkuð verðskuldaður en þær leiddu leikinn lengst af og ó...
Fyrsta bikarúrslitaleik helgarinnar í Ljónagryfjunni er nýlega lokið með sigri Keflavíkur á Breiðablik í 9.flokki kvenna 56-44. Við óskum stelpunum til hamingju með titilinn en það má sjá umfjallan...
Tindastólsmenn komu í fýluferð til Keflavíkur í dag þegar þeir töpuðu í Toyota Höllinni, en lokatölur leiksins voru 106-79 fyrir Keflavík. Keflvíkingar komust yfir í leiknum eftir um eina og hálfa ...
Samkvæmt skipulagi eiga Tindastólsmenn að mæta í Toyota Höllina á morgun klukkan 19:15 og spila við Keflvíkinga. Nú er afleitt veður úti og því spurning hvort eitthvað verði af þeim leik. Engar fré...