Fréttir

Keflavíkurstúlkur sigruðu á lokasprettinum
Karfa: Konur | 17. mars 2010

Keflavíkurstúlkur sigruðu á lokasprettinum

Það var rafmagnað andrúmsloft í Toyota Höllinni í kvöld þegar Keflavíkurstúlkur mættu Hamarsstúlkum. Hamarsstúlkur höfðu komist yfir á laugardaginn í einvíginu og því afar mikilvægt fyrir Keflavíku...

Keflavík - Hamar í kvöld
Karfa: Konur | 16. mars 2010

Keflavík - Hamar í kvöld

Keflavíkurstúlkur mæta Hamarsstúlkum í Toyota Höllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:15. Þetta er leikur 2 í 4-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna endaði me...

Magnaður sigur á KR
Karfa: Karlar | 15. mars 2010

Magnaður sigur á KR

Keflvíkingum tókst að búa til frábæran sjónvarpsleik í kvöld þegar þeir lögðu KR að velli í frábærum leik, en lokatölur leiksins voru 92-100. Fyrsti leikhluti fór ágætlega af stað og voru bæði lið ...

Keflavík Íslandsmeistari í 8. flokki kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 14. mars 2010

Keflavík Íslandsmeistari í 8. flokki kvenna

Keflavík varð í dag Íslandsmeistari í 8. flokki kvenna þegar fjórða og síðasta fjölliðamót vetrarins fór fram í Toyota höllinni. Keflavíkurstúlkur unnu reyndar alla sína leiki í vetur mjög öruggleg...

Tap í Hveragerði
Karfa: Konur | 13. mars 2010

Tap í Hveragerði

Keflavíkurstúlkur töpuðu 1. leik sínum í 4-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld, en það voru Hamarsstúlkur sem lögðu þær að velli með 20 stigum. Lokatölur leiksins voru 97-77. Hamarss...

Þarf að þrífa bílinn hjá þér?
Karfa: Hitt og Þetta | 12. mars 2010

Þarf að þrífa bílinn hjá þér?

Fjáröflunarbón Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á morgun, laugardaginn 13. mars, að Selvík 1 (Helguvík). Bíllinn er þrifin að utan og bónaður, en verð fyrir fólksbíl er 5.000kr. og stærri b...

Keflavíkursigur í grannaslagnum
Karfa: Karlar | 11. mars 2010

Keflavíkursigur í grannaslagnum

Keflavík var rétt í þessu að leggja Njarðvík að velli í grannaslagnum, en lokatölur leiksins voru 82-69 fyrir Keflavík. Leikurinn verður seint stimplaður sem konfektmoli fyrir augað, en afskaplega ...

Nettómótið 2010 - Þakkir í mótslok fyrir frábært framlag
Karfa: Unglingaráð | 10. mars 2010

Nettómótið 2010 - Þakkir í mótslok fyrir frábært framlag

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur vill færa öllum þeim félagsmönnum sem lögðu hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd 20. Nettómótsins um s.l. helgi, stórkostlegar þakkir fyrir þann...