Stelpurnar spila í Vesturbænum í kvöld
Fyrsti leikur Keflavíkurstúlkna í riðlakeppni Iceland Express-deildarinnar fer fram í kvöld. Stelpurnar þurfa að taka á honum stóra sínum, en þær þurfa að sækja KR-stúlkur heim. KR-stúlkur hafa spi...
Fyrsti leikur Keflavíkurstúlkna í riðlakeppni Iceland Express-deildarinnar fer fram í kvöld. Stelpurnar þurfa að taka á honum stóra sínum, en þær þurfa að sækja KR-stúlkur heim. KR-stúlkur hafa spi...
Framhald mun vera á aðalfundi KKDK í næstu viku sökum vöntunar á uppgjörs-gögnum frá endurskoðanda. Framhald á fundinum mun því verða 1. febrúar næstkomandi (mánudag). Allir áhugamenn um málefni kö...
Keflavíkurdrengir sigruðu Fjölnismenn með öruggum hætti í kvöld, en lokatölur voru 84-103 fyrir Keflavík. Fjölnismenn byrjuðu leikinn betur, en þegar 4 mínútur voru liðnar af leiknum tóku Keflvíkin...
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn mánudaginn 25. janúar klukkan 20:00. Fundurinn fer fram í K-húsinu og eru allir áhugasamir velkomnir. Mönnum er velkomið að bjóða sig fra...
Stærsta og veglegasta körfuboltamót sem haldið er á Íslandi ár hvert fyrir börn, Samkaupsmótið, mun í ár skipta um nafn og kallast Nettómótið . Þó að í raun sé um sama bakhjarl að ræða og áður þá r...
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fékk á mánudaginn afhenta nýja sérframleidda Baden æfingabolta fyrir alla iðkendur félagsins á aldrinum 6-12 ára. Boltarnir eru í litum félagsins og ei...
Keflavíkurstúlkur sigruðu Haukastúlkur með glæsibrag í kvöld, en lokatölur leiksins voru 85-65. Þar af leiðandi náði Keflavík að tryggja sér 4. sætið í Iceland Express-deildinni. Það var beitt Kefl...
Fyrir stundu var dregið í 4-liða úrslit karla og kvenna í Subway-bikarkeppninni. Drengirnir fengu heimaleik gegn Snæfell, en stúlkurnar fengu leik á útivelli gegn 1. deildarliði Fjölnis. Leikirnir ...