Fréttir

Innskráning hjá körfunni
Körfubolti | 1. september 2008

Innskráning hjá körfunni

Innskráning fyrir alla yngri flokka hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur fer fram mánudaginn 1.september og þriðjudaginn 2. september milli kl. 17:00 - 19:30 í K-húsinu við Hringbraut. Þeir sem gang...

BA Walker spilar í Hollandi og Tommy í Englandi
Karfa: Karlar | 29. ágúst 2008

BA Walker spilar í Hollandi og Tommy í Englandi

Þeir félagar BA og Tommy hafa báðir skrifað undir samninga fyrir næsta tímabil. BA mun spila með Rotterdam Challenge og Tommy með Wolves í Englandi. Þá mun AJ Moye áfram spila með Tubbingen í Þýsku...

Kara á leið til Bandaríkjanna
Karfa: Konur | 28. ágúst 2008

Kara á leið til Bandaríkjanna

Margrét Kara Sturludóttir hefur ákveðið að halda til náms í vetur. Kara mun leika með Elon-háskólanum og verður því annar leikmaður Keflavíkur sem leikur í USA í vetur því þar er einnig María Ben E...

Jón Ólafsson gaf körfunni 5000 lítra af vatni
Karfa: Hitt og Þetta | 28. ágúst 2008

Jón Ólafsson gaf körfunni 5000 lítra af vatni

Jón Ólafsson og fyrirtæki hans, Icelandic Glacial, gaf körfuknattleiksdeild Keflavíkur um 5000 lítra af vatni á dögunum. Körfuknattleiksdeildin ætlar að nýta sér þennan styrk til að fjármagna þann ...

INNRITUN Í KÖRFUBOLTA KEFLAVÍKUR
Karfa: Unglingaráð | 26. ágúst 2008

INNRITUN Í KÖRFUBOLTA KEFLAVÍKUR

Innritun í körfubolta verður í K-húsinu við Hringbraut 108 þann 1. og 2. september kl. 17:00 – 20:00. Vonumst til að sjá sem flesta bæði nýja sem eldri iðkendur. Æskilegt er að foreldrar/forráðamen...

Nyr leikmadur til Keflavikur
Karfa: Karlar | 13. ágúst 2008

Nyr leikmadur til Keflavikur

Leikmaðurinn hetir Steven Dagostino og með Ítalskt vegabréf. Hann er 180 cm á hæð og spilaði me St. Rose university sem er D2 skóli. Steve var 1.team All American í skólanum. Auk þess að vera lykil...

Tracy Walker leysir Keshu af
Karfa: Konur | 22. júlí 2008

Tracy Walker leysir Keshu af

Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa samið við bandaríska leikmanninn Tracy Walker og mun hún taka við af TaKeshu Watson í Keflavíkurliðinu sem hefur verið einn sterkasti leikmaður deildarinnar síðastl...

Götubolti við bestu aðstæður
Karfa: Hitt og Þetta | 21. júlí 2008

Götubolti við bestu aðstæður

Þann 19. júlí síðastliðinn fór fram lítið og nett götukörfuboltamót á Sport Court vellinum við Toyotahöllina í Reykjanesbæ. Mótið var aðeins auglýst með eins dags fyrirvara en þrátt fyrir það voru ...