Pétur Pétursson fallinn frá
Fallinn er frá langt um aldur fram góður félagi og stuðningsmaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til fjölda ára, Pétur Pétursson osteópati. Það var sannkallað glópalán fyrir körfuknattleiksdeild...
Fallinn er frá langt um aldur fram góður félagi og stuðningsmaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til fjölda ára, Pétur Pétursson osteópati. Það var sannkallað glópalán fyrir körfuknattleiksdeild...
Unglingaflokkur karla hóf tímabilið sitt á góðum sigri gegn KR eftir framlengdan leik í DHL höllinni í gærkvöldi. Lokatölur leiksins 86-95 fyrir Keflavík. Þjálfari liðsins er Hjörtur Harðarson. Mag...
Amin Stevens er rúmlega tveggja metra kraft-framherji sem spilaði í þrú ár með Florida A&M háskólanum (NCAA d1), við góðan orðstír. Eftir að háskólaferlinum lauk hefur Amin spilað í Slóvakíu, Austu...
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildarinnar er komin út Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út og hefjast æfingar skv. henni mánudaginn 5. september. Töfluna og þjálfara flokka má ná...
Mánudaginn 22. ágúst hefst körfuboltanámskeið fyrir drengi og stúlkur í 1. og 2. bekk. Æft verður frá kl. 15.30-16.30 og verður æft frá mánudeginum 22. til fimmtudagsins 25. ágúst og síðan áfram fr...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili.
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á dögunum. Þeir Arnór Sveinsson (fæddur 2000), Elvar Snær Guðjónsson (fæddur 2000) og Þorbjörn Óskar Arnmundsson (fæddur 1999) eru ungir og efnilegir leikmenn sem hafa allir leikið með yngri landsliðum Íslands. Strákarnir munu koma til með að styrkja bæði sig og Keflavík í vetur. Við bjóðum þá hjartanlega velkomna í hópinn og slaginn næstu tvö ár.
Áfram Keflavík!
Keflavíkurstelpurnar okkar í U18 landsliði Íslands hafa nýlega lokið keppni í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo, en Thelma Dís Ágústsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Katla Rún Garðarsdóttir og Þóranna Kika Hodge-Carr voru fulltrúar okkar á mótinu.