Fréttir

Fréttir af 9. flokki karla
Körfubolti | 16. apríl 2005

Fréttir af 9. flokki karla

9.flokkur drengja keppti í dag í undanúrslitum íslandsmótsins í Valsheimilinu. Drengirnir öttu kappi við lið Breiðabliks. Drengirnir byrjuðu leikinn betur og leiddu meiri hlutann af fyrri hálfleik....

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Körfubolti | 13. apríl 2005

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Lokahóf eða uppskeruhátið körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram í KKsalnum við Vesturbraut á föstudaginn. Stjórnin ákvað þetta núna í vikunni. Allir árskortshafar eru velkomnir og fá frítt inn...

Yfirlýsing frá stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Körfubolti | 12. apríl 2005

Yfirlýsing frá stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Eins og fram kom í DV í dag, þá áttu sér stað óheppileg samskipti milli Keflvíkinga og Snæfellinga eftir lokaleikinn í úrslitunum s.l. laugardag. Reyndar var full fast kveðið að orði í DV þar sem k...

Sigurhátiðin heldur áfram
Körfubolti | 11. apríl 2005

Sigurhátiðin heldur áfram

Keflavík varð Íslandsmeistari þriðja árið í röð á laugardag, eftir sigur á Snæfell 88-98. Keflavík sigraði því Snæfell 3-1 í úrslitum annað árið í röð. Það voru fjölmargir stuðningsmenn Keflavíkur ...

Myndir frá sigurhátiðinni í gær
Körfubolti | 10. apríl 2005

Myndir frá sigurhátiðinni í gær

Keflavík mætti ákveðið til leiks, og aldrei spurning um hvort liðið myndi sigra Frábærir þjálfarar, hampa bikarnum góða. Keflavík meistari þriðja árð í röð. Jonni hefur átt frábæra úrslitakeppni og...