Fréttir

Helgi Jónas tippar á sigur sinna manna
Karfa: Karlar | 23. mars 2015

Helgi Jónas tippar á sigur sinna manna

Eins og flestir körfuboltaáhugamenn vita hóf Helgi Jónas Guðfinnsson tímabilið í vetur sem þjálfari Keflavíkur en þurfti frá að hverfa af heilsufarsástæðum á miðju tímabili. Síðan þá hefur hann ver...

Keflvíkingar hlóðu batteríin í Bláa-Lóninu
Karfa: Karlar | 19. mars 2015

Keflvíkingar hlóðu batteríin í Bláa-Lóninu

Keflvíkingar hefja leik á morgun úrslitakeppni Domino´s deildar karla þegar þeir sækja Hauka heim í Schenker-Höllina í Hafnarfirði kl. 19.15. Undirbúningur liðsins er í fullum gangi og æfir liðið s...

Keflvíkingar vel stemmdir - Valur Orri í snörpu viðtali
Karfa: Karlar | 18. mars 2015

Keflvíkingar vel stemmdir - Valur Orri í snörpu viðtali

Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar nk. föstudag en leikurinn fer fram í Schenker Höllinni í Hafnarfirði. Keflavík lenti í 6. sæti en Haukar í 3. sæt...