Titus Rubles semur við Keflavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Titus Rubles um að hann leiki með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. Rubles, sem er framherji upp á 20...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Titus Rubles um að hann leiki með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. Rubles, sem er framherji upp á 20...
Fyrir tæpum tveimur árum sögðum við frá miklu þrekvirki undirritaðs við að koma internetinu í samband í íbúð sem bandarískir leikmann KKDK höfðu til umráða. Lesa má nánar um það hér;
Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik er orðið fullskipað fyrir komandi leiktíð en um helgina var gengið frá samning við Carmen Tyson-Thomas. Carmen er 177cm bakvörður frá Syracuse háskólanum í Bandaríkjunum en á lokaári sínu í skóla skoraði hún tæplega 11 stig á leik og tók 6 fráköst.
Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og mun leika með liðinu á komandi tímabili. Arnar Freyr lék vel með Keflavík í vetur en hann skilaði 7 stigum, 6 stoðsendingum og 3 fráköstum að meðaltali í leik.
Hið árlega kaffihlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður á sínum stað í Myllubakkaskóla þriðjudaginn 17. júní nk. Þar geta gestir gætt sér að gómsætum veitingum, s.s. heitum réttum, flatkökum, tertum o.fl., ásamt því að rjúkandi heitt kaffi og gos verður á boðstólnum. Húsið opnar kl. 13.00 og er opið fram eftir degi.
Sumaræfingar yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast Þriðjudaginn 10. júní og eru frábær valkostur fyrir þá sem vilja "leika af fingrum fram" í sumar. Æft verður í tveimur hópum, „ e...
Jón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og landsliðsins, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavíkur til næstu tveggja ára. Auk þess að aðstoða Helga Jónas Guðfinnsson með meistaraflokk karla mun Jón þjálfa unglingaflokk karla.
Keflavík hefur samið við hina 19 ára gömlu Hallveigu Jónsdóttir um að leika með liðinu næstu tvö árin. Hallveig sem er uppalin Breiðabliksmær hefur leikið með Val undanfarin þrjú ár og á nýliðnu tímabili skilaði hún um 7 stigum, 2 fráköstum, 2 stolnum boltum og 2 stoðsendingum í leik