Innbyrðis viðureignir: Unnum Ovarense og Madeira en töpuðum fyrir Toulon
Ef leikirnir gegn félögunum eru skoðaðir sérstaklega kemur í ljós að við "unnum" bæði portúgölsku liðin, en töpuðum gegn Frökkunum. Við enduðum í 3ja sæti, vorum hársbreidd frá því fyrsta, en kanns...

