Keflavík 70 - Grindavík 50. Ágæt byrjun á árinu hjá stúlkunum
Keflavíkurstúlkur hófu árið með öruggum sigri gegn Grindavík, 70-50. Keflavík byrjaði vel og leiddi 20-11 og síðan 37-18 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var slakur hjá stúlkunum en forskotið hélst...

