Keflavík tekur á móti ÍR - fyrsti leikur Fannars
Það verður gaman fyrir stuðningsmenn Keflavíkur að bregða sér í Sláturhúsið við Sunnubraut í kvöld þegar ÍR kemur í heimsókn. Reyndar er tvöföld ástæða til að hlakka til þessa leiks. Í fyrsta lagi ...
Það verður gaman fyrir stuðningsmenn Keflavíkur að bregða sér í Sláturhúsið við Sunnubraut í kvöld þegar ÍR kemur í heimsókn. Reyndar er tvöföld ástæða til að hlakka til þessa leiks. Í fyrsta lagi ...
Þær voru áberandi, stúlkurnar okkar, í fyrsta All-Star leik kvenna á Íslandi, svokölluðum Stelpuslag 2004. Leikurinn var jafn framan af en í seinni hálfleik stakk "Suðrið" af og vann 21 stigs sigur...
ÍR-ingar eiga heiður skilið fyrir að hafa haft frumkvæði að All-Star leik kvenna sem nú verður leikinn í fyrsta skiptið. Leikurinn verður háður í Seljaskóla í Breiðholti í kvöld og hefst kl. 20.00....
Eins og okkur er í fersku minni þá náði Toulon í 2. sæti B-riðils Vesturdeildar með sigri á Ovarense í síðustu umferð riðlakeppninnar. Andstæðingar þeirra í 8 liða úrslitunum er franska félagið Vic...
Miðherjavandræðin hjá JDA Dijon, mótherjum Keflavíkur í 8 liða úrslitum Vesturdeildar Bikarkeppni Evrópu, halda áfram. Eins og heimasíðan hefur greint frá þá hafa tveir leikmenn verið fengnir til r...
Í dag var dregið í undanúrslitum í Bikarkeppni KKÍ & Lýsingar.Keflavík var eina liðið sem átti fulltrúa í báðum keppnum. Drátturinn fór á þessa leið: Konur : Keflavík - ÍS KR - Haukar Karlar: Grind...
Keflavíkurstúlkur fóru í langa rútuferð í gær þegar þær óku til Akureyrar og aftur til baka á sama degi. Tilgangurinn var leikur í Bikarkeppninni gegn Þór og vannst sá leikur, eins og frá hefur ver...
Við greindum frá því fyrir skömmu að næstu andstæðingar okkar í Bikarkepni Evrópu, Dijon frá Frakklandi hefðu lent í vandræðum með miðherjann sinn og fengu til reynslu hinn litríka Lee Benson . Eit...