Fréttir

Morgunæfingarnar hefjast aftur á fimmtudaginn
Karfa: Yngri flokkar | 10. janúar 2012

Morgunæfingarnar hefjast aftur á fimmtudaginn

Morgunæfingar hefjast á nýjan leik n.k. fimmtudagsmorgun en æfingarnar verða í boði tvisar í viku frá kl. 6.40 - 7.30 . Æfingarnar eru öllum opnar í 8. bekk og eldri og og það kostar ekki neitt nem...

Bikarkeppni yngri flokka - 8 liða úrslit
Karfa: Yngri flokkar | 6. janúar 2012

Bikarkeppni yngri flokka - 8 liða úrslit

Leikið verður í bikarkeppni yngri flokka fyrri hluta janúar en framundan eru 8-liða úrslit auk þess sem leikin verða 16 liða úrslit í drengjaflokki. Úrslitahelgin verður svo haldin síðustu helgina ...

Góður heimasigur á Fjölnisstúlkum
Karfa: Konur | 6. janúar 2012

Góður heimasigur á Fjölnisstúlkum

Keflavíkurstúlkur byrjuðu leik sinn á ný í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Keflavík átti harm að hefna frá fyrri umferð, þar sem Fjölnisstúlkur fóru ...

Pálína íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011
Karfa: Konur | 2. janúar 2012

Pálína íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011

Pálína María Gunnlaugsdóttir var á gamlársdag valin íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ, en þar með bætir hún enn einni rósinni í hnappagat sitt. Athöfnin fór fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Pálína...

Pálína íþróttamaður Keflavíkur 2011
Karfa: Konur | 28. desember 2011

Pálína íþróttamaður Keflavíkur 2011

Pálína María Gunnlaugsdóttir var í kvöld valin íþróttamaður Keflavíkur árið 2011. Valið var tilkynnt í félagsheimili Keflavíkur í kvöld. Pálína gekk til liðs við Keflavík árið 2007 og hefur verið e...

Strákarnir verma 3. sætið yfir hátíðarnar
Karfa: Karlar | 21. desember 2011

Strákarnir verma 3. sætið yfir hátíðarnar

Karlalið Keflavíkur spilaði sinn síðasta leik á sunnudaginn fyrir jólafrí, en drengirnir skelltu sér í ferðalag í Garðabæinn og mættu þar Stjörnumönnum. Það var mikið í húfi fyrir þennan leik, enda...