Fréttir

Douse til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 27. janúar 2012

Douse til Keflavíkur

Karlaliðið hefur nú styrkt leikmanna hópinn sinn, en rétt í þessu var nýr leikmaður að koma til landsins sem ætlað er að fylla í skarðið sem Steve G skildi eftir sig. Kris Douse hefur samið við Kef...

Keflavíkurstúlkur úr leik í Powerade bikar
Karfa: Konur | 24. janúar 2012

Keflavíkurstúlkur úr leik í Powerade bikar

Það var að duga eða drepast fyrir erkifjendurna í kvennaliði Keflavíkur og Njarðvíkur í gærkvöldi, en liðin áttust við í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar. Leikurinn var háspenna lífshætta u...

Karlarnir komnir í 4-liða úrslit Powerade bikar
Karfa: Karlar | 23. janúar 2012

Karlarnir komnir í 4-liða úrslit Powerade bikar

Keflavíkurdrengirnir tryggðu sér í gær sæti í 4-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í gær, en þeir lögðu Fjölnismenn að velli á heimavelli þeirra síðarnefndu. Lokatölur leiksins urðu 83-102 fyri...

Stuðningsmaðurinn
Karfa: Hitt og Þetta | 20. janúar 2012

Stuðningsmaðurinn

Nú ætlum við að byrja með nýjan lið hér á síðunni, fyrir hvern heimaleik munum við fá stuðningsmenn til að skrifa um leikin og fá þeir fullt frelsi með að lýsa leikdegi fyrir okkur. Hér kemur sá fy...

Góður sigur á Valsstúlkum
Karfa: Konur | 19. janúar 2012

Góður sigur á Valsstúlkum

Keflavíkurstúlkur tefldu fram nýjum leikmanni í gærkvöldi þegar þær mættu Valsstúlkum, en leikið var í Toyota Höllinni. Svo fór að Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri 89-62. Gamli jálkurinn úr kv...

Fjölnismenn lagðir í IE deild karla
Karfa: Karlar | 15. janúar 2012

Fjölnismenn lagðir í IE deild karla

Fjölnismenn mættu í Toyota Höllina á fimmtudagskvöld og spiluðu þar við okkar menn, en leikið var í Iceland Express deild karla. Fyrr í vikunni höfðu þessi sömu lið dregist saman í 8-liða úrslitum ...

Sigur hjá 9. flokki stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 12. janúar 2012

Sigur hjá 9. flokki stúlkna

9. flokkur stúlkna er kominn í 4 liða úrslit í bikarnum eftir 59 - 29 sigur á Haukum í Toyota Höllinni miðvikudagskvöldið 11. janúar. Sigurinn var aldrei í hættu. Haukar komust einu sinni yfir í le...