Keflvíkingar komnir í úrslit Poweradebikars
Keflvíkingar tryggðu sér farmiða í úrslit í Poweradebikar karla í kvöld þegar þeir lögðu KFÍ að velli í Toyota Höllinni. Svo fór að Keflvíkingar sigruðu leikinn 90-77. Leikurinn var rólegur til að ...
Keflvíkingar tryggðu sér farmiða í úrslit í Poweradebikar karla í kvöld þegar þeir lögðu KFÍ að velli í Toyota Höllinni. Svo fór að Keflvíkingar sigruðu leikinn 90-77. Leikurinn var rólegur til að ...
Drengirnir í 9.flokki (9. bekkur grunnskólans) héldu um helgina, ásamt þjálfara sínum, inn á Ásvelli í Hafnarfirði og léku heila umferð í Íslandsmótinu. Leikið var í a-riðli þar sem við unnum nokku...
Stelpurnar okkar áttu leik á Stykkishólmi við Snæfellsstúlkur á miðvikudagskvöld og því miður endaði sá leikur með tapi fyrir okkar stelpum. Snæfellsstúlkur komust í 10-0 forystu í upphafi leiks og...
Fjórir flokkar Keflavíkur verða í eldlínunni um helgina þegar 3. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu heldur áfram. Unglingaflokkur kvenna hefur helgardagskránna í kvöld kl. 18.30 þegar...
Keflvíkingar gerðu góða ferð norður í Skagafjörð í þrettándu umferð Iceland Express deildar karla og skelltu heitum Stólum 72-91 þar sem Magnús Þór Gunnarsson fór fyrir Keflavíkurliðinu með 25 stig...
Það er heldur betur búið að vera nóg að gera hjá Keflavíkurliðunum okkar á undanförnum dögum, en 3 sigrar hafa komið í húsa hjá karla- og kvennaliðinu síðustu fjóra daga. Kvennalið Keflavíkur átti ...
Fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á nýjan leik um helgina þegar 3. umferð hefst með keppni í fjórum flokkum. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni þar sem 11. flokkur d...
Rétt í þessu var lokið við að draga í undanúrslit í Poweradebikarnum. Óhætt er að segja að heppnin hafi verið með okkur að þessu sinni því liðið fékk heimaleik eftir þrjá útileiki í röð og verður þ...