Hamarsstúlkur kláraðar í 4. leikhluta
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í gærkvöldi í Hveragerði, eftir afleitt veður undanfarna daga var loks hægt að komast á áfangastað. Svo fór að Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri 61-79. Fréttaritar...
Keflavíkurstúlkur skelltu sér í gærkvöldi í Hveragerði, eftir afleitt veður undanfarna daga var loks hægt að komast á áfangastað. Svo fór að Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri 61-79. Fréttaritar...
9. flokkur drengja lék í kvöld í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ gegn liði Breiðabliks. Leikurinn fór fram hér heima og stjórnaði Guðmundur Skúlason liðinu í fjarveru þjálfara drengjanna. Leikurinn...
Dregið var í dag í 8 liða úrslit í Poweradebikarnum og óhætt er að segja að stórleikur verði í Reykjanesbæ í kvennaflokki þegar Keflavík mætir liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni. Það gengur erfiðlega...
Morgunæfingar hefjast á nýjan leik n.k. fimmtudagsmorgun en æfingarnar verða í boði tvisar í viku frá kl. 6.40 - 7.30 . Æfingarnar eru öllum opnar í 8. bekk og eldri og og það kostar ekki neitt nem...
Keflvíkingar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikar karla, en þeir fóru í ferðalag í Borgarnes í dag þar sem þeir mættu Skallagrímsmönnum. Lokatölur leiksins voru 74-88. Skallagrímur var ...
Leikið verður í bikarkeppni yngri flokka fyrri hluta janúar en framundan eru 8-liða úrslit auk þess sem leikin verða 16 liða úrslit í drengjaflokki. Úrslitahelgin verður svo haldin síðustu helgina ...
Keflavíkurstúlkur byrjuðu leik sinn á ný í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Keflavík átti harm að hefna frá fyrri umferð, þar sem Fjölnisstúlkur fóru ...
Fyrri hluti Iceland Express deildar kvenna var gerður upp fyrr í gær. Úrvalslið Iceland Express-deildar kvenna 1. Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík 2. Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 3. Petrúnella ...