Góður heimasigur á Fjölnisstúlkum
Keflavíkurstúlkur byrjuðu leik sinn á ný í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Keflavík átti harm að hefna frá fyrri umferð, þar sem Fjölnisstúlkur fóru ...
Keflavíkurstúlkur byrjuðu leik sinn á ný í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Keflavík átti harm að hefna frá fyrri umferð, þar sem Fjölnisstúlkur fóru ...
Fyrri hluti Iceland Express deildar kvenna var gerður upp fyrr í gær. Úrvalslið Iceland Express-deildar kvenna 1. Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík 2. Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 3. Petrúnella ...
Pálína María Gunnlaugsdóttir var á gamlársdag valin íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ, en þar með bætir hún enn einni rósinni í hnappagat sitt. Athöfnin fór fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Pálína...
Pálína María Gunnlaugsdóttir var í kvöld valin íþróttamaður Keflavíkur árið 2011. Valið var tilkynnt í félagsheimili Keflavíkur í kvöld. Pálína gekk til liðs við Keflavík árið 2007 og hefur verið e...
Karlalið Keflavíkur spilaði sinn síðasta leik á sunnudaginn fyrir jólafrí, en drengirnir skelltu sér í ferðalag í Garðabæinn og mættu þar Stjörnumönnum. Það var mikið í húfi fyrir þennan leik, enda...
Keflavíkurstúlkur lönduðu góðum sigri í gær þegar þær mættu KR-stúlkum, en leikið var í Toyota Höllinni. Svo fór að Keflavík fór með sigur af hólmi í stigalitlum leik, en lokatölur leiksins voru 55...
Nú er hafin kosningin í byrjunarliðin tvö í Stjörnuleik karla 2012. Leikurinn fer fram laugardaginn 14. janúar og verður úrvalsdeildarliðunum skipt í tvennt, lið frá höfuðborgarsvæðinu skipa lið „B...
Þrír ungir körfuboltadrengir fengu í dag bréf frá Körfuknattleikssambandi Íslands um að þeir hefðu verið valdir í 25 manna landsliðsúrval drengja 15 ára og yngri. Drengirnir eru burðarásar 9. flokk...