Fréttir

Morgunæfingar hefjast á nýjan leik
Karfa: Unglingaráð | 14. janúar 2011

Morgunæfingar hefjast á nýjan leik

Morgunæfingar hefjast eftir helgi og verður æft líkt og fyrir áramót, á mánu- og miðvikudags morgnum frá kl. 6.40 - 7.30 . Fyrsta æfing verður n.k. mánudag 17. jan. Æfingarnar eru öllum opnar í 8. ...

Tap gegn Grindavík í kvöld
Karfa: Konur | 12. janúar 2011

Tap gegn Grindavík í kvöld

Grindavíkurstúlkur mættu í kvöld í Toyota Höllina og miðað við fyrri leik liðana í bikarnum, þá var búist við hörkuleik. Grindavíkurstelpur mættu dýrvitlausar til leiks og komst fljótt yfir í leikn...

Búið að draga í 4-liða bikar
Karfa: Konur | 12. janúar 2011

Búið að draga í 4-liða bikar

Í dag var dregið í 4-liða Powerade bikarsins í körfubolta, en andstæðingar Keflavíkur verða Njarðvíkurstelpur að þessu sinni. Leikurinn verður háður í Ljónagryfjunni. Í hinum leiknum mætast KR og H...

10. flokkur kvenna - bikarleikur
Karfa: Yngri flokkar | 12. janúar 2011

10. flokkur kvenna - bikarleikur

10. flokkur kvenna spilaði s.l. þriðjudag við Breiðablik í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Okkar stelpur mættu mjög grimmar til leiks að vanda og spiluðu frábæra vörn frá fyrstu mínútu til...

Fjölmargir leikir framundan
Karfa: Yngri flokkar | 11. janúar 2011

Fjölmargir leikir framundan

Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð má segja að síðari hluti keppnistímabilsins sé að komast á fulla ferð og framundan eru 8 liða úrslit í bikar og fleira. Þriðja umferð fjölliðamótanna hefst síða...

Keflavíkurstúlkur áfram í 4-liða bikar
Karfa: Konur | 9. janúar 2011

Keflavíkurstúlkur áfram í 4-liða bikar

Í kvöld mættust Keflavík og Grindavík í Powerade bikarkeppni kvenna, en leikurinn var spilaður í Toyota Höllinni. Það voru eflaust margir sem bjuggust við auðveldum sigri Keflavíkurstúlkna fyrir le...

Keflavík - Grindavík kvenna í dag
Karfa: Konur | 9. janúar 2011

Keflavík - Grindavík kvenna í dag

Það verður stórleikur háður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í dag, en þá mætar stúlkurnar frá Grindavík í heimsókn í Toyota Höllina. Ljóst er að allt verður lagt í sölurnar til að landa sigri ...

Bryndís Guðmundsdóttir hæst í netkosningu kkí
Karfa: Konur | 7. janúar 2011

Bryndís Guðmundsdóttir hæst í netkosningu kkí

Úrslit netkosningar fyrir Stjörnuleik kvenna 2010 liggja fyrir hjá kkí. Að þessu sinni var það Bryndís okkar Guðmundsdóttir sem var með flest atkvæði, en hún hlaut 157 atkvæði. Í 2. og 3. sæti voru...