Fréttir

Fjölliðamótin hefjast á nýjan leik um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 21. janúar 2011

Fjölliðamótin hefjast á nýjan leik um helgina

Fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á nýjan leik um helgina þegar í 3. og næst síðusta umferð hefst. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í þetta skiptið. Einnig leikur Unglingaflokkur...

Keflavíkurhraðlestin er komin á sporið
Karfa: Karlar | 21. janúar 2011

Keflavíkurhraðlestin er komin á sporið

Keflvíkingar sóttu góðan útisigur 102-92 í gærkvöldi gegn sterku liði Stjörnunnar í Iceland Express deild karla, en leikið var í Garðabænum. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og staðan 12-12...

Stúlknaflokkur áfram í bikarnum
Karfa: Yngri flokkar | 21. janúar 2011

Stúlknaflokkur áfram í bikarnum

Stúlknaflokkur lék s.l. þriðjudagskvöld á útivelli í 8 liða úrlitum bikarkeppninnar gegn liði Breiðabliks í Smáranum. Skemmst er frá því að segja aldrei var spurning hvort liðið færi með sigur að h...

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík
Karfa: Yngri flokkar | 18. janúar 2011

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík

9. flokkur kvenna spilaði s.l. mánudag við Njarðvík í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem þetta eru tvö sterkustu liðin í þessum árgangi. Umgjörðin í kri...

Unglingaflokkur úr leik í bikarnum eftir nauman ósigur
Karfa: Yngri flokkar | 17. janúar 2011

Unglingaflokkur úr leik í bikarnum eftir nauman ósigur

Keflavik fell úr bikarkeppninni í unglingaflokki karla eftir hörkuleik við Hamar/Þór á s.l. laugardag, en leikið var í Hveragerði. Fyrri hálfleikurinn var jafn og skemmtilegur þar sem liðin skiptus...

Maggi "Gun" með gegn Snæfell á morgun!
Karfa: Karlar | 16. janúar 2011

Maggi "Gun" með gegn Snæfell á morgun!

Það verður heljarinnar veisla í Toyota Höllinni á morgun, en þá mæta Snæfellsmenn í heimsókn. Þetta er fyrsti leikur liðanna á heimavelli Keflavíkur eftir skelfilega útreið Keflvíkinga í oddaleik ú...

Adamshick best í Stjörnuleik kkí
Karfa: Konur | 15. janúar 2011

Adamshick best í Stjörnuleik kkí

Stjörnuleikur kvenna fór fram í dag í Ásgarði og voru Keflvíkingar áberandi á hátíðinni. Eftirfarandi frétt er að finna á vef kkí (kki.is): Það var sannarlega sveiflukenndur leikur sem áhorfendur f...