Sigur hjá strákunum í 32-liða bikar
Keflvíkingar báru sigur úr bítum í dag gegn 2. deildarliði Patrekur í Powerade bikarkeppninni. Lokatölur leiks voru 99-76. Allir leikmenn fengu að spreyta sig og þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki v...
Keflvíkingar báru sigur úr bítum í dag gegn 2. deildarliði Patrekur í Powerade bikarkeppninni. Lokatölur leiks voru 99-76. Allir leikmenn fengu að spreyta sig og þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki v...
Undanfarnar vikur hefur Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur boðið öllum iðkendum í 8. flokki og eldri að sækja æfingar "eldsnemma" á morgnanna, tvisar í viku. Hefur þessi tilraun fallið í...
32 liða úrslit Powerade bikarsins fara fram núna um helgina og munu Keflvíkingar etja kappi við lið Patreks.Patrekur var stofnaður árið 2008 af patreksfirðingnum Elvari Frey Aðalsteinssyni. Um skyl...
Ekkert verður leikið á Íslandsmóti yngri flokka um helgina, enda "m inni-bolta-frí " þar sem helgin er helguð yngstu iðkendununum. En það er samt botnlaust fjör eins og allar aðrar helgar þegar Kar...
10. flokkur karla lék um síðustu helgi á Íslandsmóti yngri flokka og var þetta fyrsta mótið af fjórum í vetur hjá strákunum. Á laugardeginum var leikið á Selfossi og var fyrri leikurinn gegn liði Á...
Keflavíkurstúlkur spiluðu eftir bókinni í gær þegar þær lönduðu sigri gegn Grindavíkurstúlkum, en lokatölur leiks voru 68-81. Staðan í hálfleik var 36-37. Sjötti sigurinn í röð staðreynd og stelpur...
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka en þar eiga 9. flokkur og eldri þátttökurétt. 9. flokkur karla hefur þegar lokið keppni en þeir féllu úr leik í forkeppninni þegar þei...
Strákarnir í 7. flokki mættu til leiks í Ljónagryfjuna á sunnudagsmorgun. Fyrsti leikur var gegn KR sem er án efa sterkasta liðið í riðlinum en sæti þeirra í A-riðli var aldrei í hættu um helgina þ...