Fréttir

Keflavíkurstúlkur spila við Haukastúlkur í dag
Karfa: Konur | 31. október 2010

Keflavíkurstúlkur spila við Haukastúlkur í dag

Keflavíkurstúlkur eiga leik í Toyota Höllinni í dag gegn Haukastúlkum. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Keflavíkurliðið er í miklu stuði þessa dagana og hafa unnið alla sína 4 leiki. Með sigri á Hauk...

Sigur gegn KR - Lazar fór mikinn
Karfa: Karlar | 29. október 2010

Sigur gegn KR - Lazar fór mikinn

Keflvíkingar réttu heldur betur úr kútnum í kvöld þegar þeir innbyrtu sigur gegn KR í Toyota Höllinni í kvöld, en lokatölur leiks voru 95-91. Keflvíkingar höfðu töglin og haldirnar allan leikinn, e...

Lazar spilar með Keflavík gegn KR á morgun
Karfa: Karlar | 28. október 2010

Lazar spilar með Keflavík gegn KR á morgun

Þær gleðifregnir bárust Keflvíkingum í dag að Lazar Trifunovic er kominn með leyfi til þess að spila með liðinu gegn KR á morgun. Keflvíkingar verða því með báða sína útlendinga á vellinum og má bú...

Tap í bikar.
Karfa: Yngri flokkar | 27. október 2010

Tap í bikar.

Keflavíkurdrengir í 9. flokki (9. bekkur grunnskólans) heimsótti Fjölnismenn í forkeppni bikarkeppni KKÍ. Leikið var í Rimaskóla í Grafarvogi. Nokkur hæðarmunur er á liðunum en leikurinn varð engu ...

Nýr leikmaður til Keflvíkinga
Karfa: Karlar | 27. október 2010

Nýr leikmaður til Keflvíkinga

Keflvíkingum hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í Iceland Express deildinni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Lazar Trifunovic og kemur frá Serbíu. Kappinn er fæddur árið 1987 og er 207cm ...

Fréttir af stúlknaflokki.
Karfa: Yngri flokkar | 25. október 2010

Fréttir af stúlknaflokki.

Stelpurnar spiluðu ágætlega á sína fyrsta fjölliðamóti í DHL höllinni helgina 16. og 17. október 2010. Þrír sigrar og eitt tap. Keflavík vs. Grindavík 66-21. Stigaskor. Eva Rós 25 stig. Lovísa Fals...

Keflvíkingar lágu gegn Hamri
Karfa: Karlar | 25. október 2010

Keflvíkingar lágu gegn Hamri

Keflvíkingar mættu Hamri í gær í Hveragerði, en niðurstöður leiksins voru að vonum gríðarleg vonbrigði fyrir Keflvíkinga. Svo fór að Hamar sigraði í leiknum 90-85. Þetta var þriðji tapleikur Keflav...

Náðu að halda sér uppi
Karfa: Yngri flokkar | 24. október 2010

Náðu að halda sér uppi

Seinni keppnisdagurinn hjá 9.flokki endaði vel, þar sem liðið náði að tryggja sig áfram í b-riðli, þrátt fyrir töluverð forföllí liðinu. Í liðið vantaði fjóra lykilmenn, þá Sindra ,Benidikt, Knút o...