Tvö töp fyrri leikdaginn
8. flokkur drengja tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrri leikur dagsins var á móti KR og eftir jafnan leik náði KR að klára leikinn 31 - 36. Seinni leikur dagsins var á móti Þór Þ./ Hamar og sá l...
8. flokkur drengja tapaði báðum sínum leikjum í dag. Fyrri leikur dagsins var á móti KR og eftir jafnan leik náði KR að klára leikinn 31 - 36. Seinni leikur dagsins var á móti Þór Þ./ Hamar og sá l...
Keflavíkurstúlkur fá góða heimsókn í Toyota Höllina á morgun, en þá mæta stúlkurnar í Snæfell til Keflavíkur. Leikurinn hefst klukkan 16:15 og allir hvattir til að mæta. Þeir sem ætla að taka þátt ...
U m helgina fara fyrstu fjölliðamót vetrarins fram á Íslandsmóti yngri flokka í körfubolta. Leikið er í fjölmörgum riðlum um allt land en alls leika 54 lið á 12 mótum um helgina. Keflavík á fjögur ...
Keflavíkurdrengir í 8. flokki (8. bekkur grunnskólans) leika um helgina, hér í Keflavík, fyrstu umferð af fjórum í Íslandsmóti vetrarins. Leikið er í A-riðli sem þýðir einfaldlega að fimm bestu lið...
Það sem af er vetri hefur unglingaflokkur drengja spilað tvo leiki. Tap í þeim fyrsta og sigur í öðrum leik. Allir drengirnir, nema Sigmar, eru einnig í drengjaflokki. Keflavík - Valur 76-84, Toyot...
Hleypt hefur verið af stokkunum Tippklúbb innan vébanda stuðningsmanna Keflavíkur, en sá klúbbur mun hittast fyrir hvern heimaleik hjá karlaliði Keflavíkur í vetur. Þar mun verða tippað á umferðirn...
Snæfell lagði Keflavík í kvöld í Hólminum, en lokatölur leiks voru 90-81. Snæfellsmenn voru meira og minna yfir allan leikinn en þó vantaði lítið upp á að Keflvíkingar næðu að komast almennilega in...
Morgunæfingar hefjast eftir helgi og verður æft á mánu- og miðvikudags morgnum frá kl. 6.40 - 7.30. Fyrsta æfing verður n.k. miðvikudag 13. okt. . Æfingarnar verða öllum opnar í 8. bekk og eldri og...